Málaflokkur Z - Bréfritari Margeir Jónsson, Ögmundarstöðum

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00251-A-Z

Titill

Bréfritari Margeir Jónsson, Ögmundarstöðum

Dagsetning(ar)

  • 1925-1926 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(15.10.1889-1.3.1943)

Lífshlaup og æviatriði

Kennari, fræðimaður og bóndi á Ögmundarstöðum í Staðarhreppi. Foreldrar: Jón Björnsson bóndi á Ögmundarstöðum og kona hans, Kristín Steinsdóttir. Útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal árið 1908. Lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum í Reykjavík árið 1910. Sótti einnig fyrirlestra í Háskóla Íslands, einkum í íslensku og sagnfræði.
1910-1912: Kennari í Skarðshreppi, 1912-1913: Kennari við Barnaskólann á Sauðárkróki, 1914-1917: Kennari við Unglingaskólann á Sauðárkróki. Fyrri kona Margeirs var Helga Pálsdóttir (1900-1919), þau eignuðust einn son, hún lést úr berklum. Seinni kona hans var Helga Óskarsdóttir (1901-1998), þau eignuðust fimm börn. 1920-1930: Hélt heimavistarskóla á heimili sínu, Ögmundarstöðum. 1931-1935: Kennari í Staðarhreppi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum svo sem formaður fræðslunefndar Staðarhrepps 1919-1934. Í forystusveit Sögufélags Skagfirðinga. Út komu ýmis rit og fræðilegar greinar eftir Margeir svo sem greinarnar um Ævarsskarð hið forna (1926), Víðidalur í Staðarfjöllum (1927), Hraunþúfuklaustur (1929), Um skóga í Skagafirði á landnámsöld (1932). Úrval úr ritgerðum Margeirs var gefið út af Sögufélagi Skagfirðinga árið 1989 á aldarafmæli hans undir heitinu Heimar horfins tíma. Einnig var Margeir ötull við að skrá örnefni í Skagafirði.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Sendibréf

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 10.09.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir