Eining 1 - Uppboð á Syðri-Hofdölum

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00251-E-D-1

Titill

Uppboð á Syðri-Hofdölum

Dagsetning(ar)

  • 25.04.1936 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjal.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(13.11.1879-22.08.1965)

Lífshlaup og æviatriði

Jónas Jónasson, f. 13.11.1879 á Tyrfingsstöðum á Kjálka, d. 22.08.1965 á Sauðárkróki. Foreldrar: Jónas Jónsson bóndi á Tyrfingsstöðum og kona hans Katrín Hinriksdóttir.
Jónas ólst upp með foreldrum sínum til 1891 en fór þá um vorið sem vikapiltur að Vindheimum til hjónanna Eyjólfs Jóhannessonar og Guðbjargar Sigurðardóttur (sem var hálfsystir móður hans). Hann gekk í Hólaskóla og lauk búnaðarprófi 1899 með góðan vitnisburð. Stundaði síðan landbúnaðarstörf á sumrum en barnakennslu á veturna. Bóndi í Grundarkoti 1903-1907, á Uppsölum 1907-1912, Vöglum 1912-1918, Óslandi 1918-1923 og Syðri-Höfdölum 1923-1936. Það ár seldi hann jörðina og fluttist til Sauðárkróks, þar sem hann byggði húsið að Freyjugötu 21 í félagi við dóttur sína og tengdason. Eftir flutninga þangað var hann hátt í tvo áratugi vörður mæðiveikivarna við Grundarstokksbrú. Hugur Jónasar mun hafa staðið til frekara náms í æsku en fjárhagsaðstæður komið í veg fyrir það. Hann kenndi snemma sjúkdóms sem fylgdi honum æ síðan en hann þjáðist af liðagigt. Jónas gaf sig lítt að félagsmálum en sat þó í hreppsnefnd flest árin sem hann bjó á Óslandi. Oft var Jónas fenginn til að tala á samkomum og var hann vel hagmæltur.
Maki: Anna Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1871. Þau eignuðust þrjú börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjalið er pappírsmiði sem á er ritað með rithönd Jónasar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir