Eining 1 - Bréf Vilhjálms Briem til sýslunefndar

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00313-B-A-K-1

Titill

Bréf Vilhjálms Briem til sýslunefndar

Dagsetning(ar)

  • 17.09.1896 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(18. jan. 1869 - 1. júní 1959)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Eggert Briem sýslumaður á Reynistað og k.h. Ingibjörg Eiríksdóttir. Vilhjálmur lauk stúdentsprófi 1890 og prófi frá Prestaskólanum í Reykjavík 1892. Vígðist prestur á Goðdölum 1894 og þjónaði því brauði til 1899. Árið 1901 var honum veittur Staðarstaður sem hann þjónaði til 1912. Flutti það sama ár til Reykjavíkur og var starfsmaður Landsbankans 1912-1938 og Söfnunarsjóðs Íslands. Árið 1921 varð hann forstöðumaður Söfnunarsjóðsins og gegndi því starfi til 1956. Þegar Vilhjálmur bjó á Goðdölum beitti hann sér fyrir því að byggð yrði brú á Jökulsá vestari, var það mikið átak á þeim tíma. Kvæntist Steinunni Pétursdóttur frá Valadal, þau eignuðust þrjú börn og ólu upp einn fósturson.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréfið er ritað á pappírsarkir í A5 broti, alls tvær skrifaðar síður. Það varðar kláfferju á Jökulsá Eystri.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2020 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir