Item 2 - Athugasemdir Jakobs Símonarsonar vegna útsvarskæru Magnúsar Jóhannssonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00313-B-L-O-2

Title

Athugasemdir Jakobs Símonarsonar vegna útsvarskæru Magnúsar Jóhannssonar

Date(s)

  • 20.12.1920 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(04.01.1864-24.10.1935)

Biographical history

Jakob Jón Símonarson, f. í Hólakoti á Höfðaströnd 04.01.1864, d. 24.10.1935 á Hofsósi. Foreldrar: Símon Sigvaldason (1837-1887) bóndi í Hólakoti og kona hans Hólmfríður Jakobsdóttir frá Tumabrekku. Jakob ólst upp hjá foreldrum sínum í Hólakoti til 1886, en eitthvað af þeim árum mun hann hafa dvalist hjá Pétri Jónssyni frænda sínum á Syðri-Hofdölum. Árið 1887 fluttist hann að Garði í Kelduhverfi og var þar eitt ár en fór síðan að Skinnastað og var þar ráðsmaður hjá sr. Þorleifi Jónssyni og naut þar fræðslu.
Maki: María Þórðardóttir (30.06.1860-08.12.1936) frá Sævarenda í Loðmundarfirði. Þau giftust árið 1887.
Árið 1899 komu Jakob og María í Skagafjörð og settust að á Höfða. Fluttust í Ártún við Grafarós árið 1890 og voru þar til 1892, er þau fluttust að Brekku við Hofsós, sem Jakob var þá búinn að byggja. Jafnhliða þeirri uppbyggingu stundaði hann smíðar og ýmsar viðgerðir. Hann átti sjálfur tvo báta, feræring og sexæring, og hélt þeim út frá Hofsósi.
Jakob og María skyldu árið 1897 og fór hún austur á Seyðisfjörð og síðar til Reykjavíkur. Þau eignuðust einn son. Síðar hafði Jakob ráðskonu, þar til árið 1912 að þau fluttust til hans, Guðmundur Guðmundsson og Bjargey Kristjánsdóttir. Sáu þau um Jakob þar til hann lést. Hafði hann þá gefið eign sína, Brekku, dóttur þeirra, Margréti Guðmundsdóttur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti, alls þrjár skrifaðar síður. Það varðar útsvarskæru Magnúsar Jóhannssonar læknis á Hofsósi.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 06.01.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places