Eining 3 - Bréf Guðmundar Ólafssonar til sýslunefndar

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00313-B-O-B-3

Titill

Bréf Guðmundar Ólafssonar til sýslunefndar

Dagsetning(ar)

  • 02.03.1923 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(10.06.1863-29.10.1954)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Ólafur Sigurðsson b. og alþingismaður að Ási í Hegranesi og k.h. Sigurlaug Gunnarsdóttir. Bóndi Ási 1891-1938, brá þá búi og flutti til Sauðárkróks og dvaldi að Hlíðarstíg 1. Guðmundur rak stórbú að Ási ásamt því að stunda veiðiskap til sjós og lands. Einnig var hann sigmaður við Drangey og ágæt skytta. Starfaði lengi við fjárgæslu og póstbréfahirðingu. Á yngri árum hans var Ás mikið iðnaðnaðarheimili og stundaði Guðmundur vefnað á vetrum. Hann sat í hreppsnefnd í um 30 ár, var formaður búnaðarfélags um skeið, sáttamaður í mörg ár og safnaðarfulltrúi. Einn af stofnendum að rjómabúsins "Framtíðin" á Gljúfuráreyrum í Viðvíkursveit og starfaði að fleiri félagsmálum. Eins var hann fyrsti orgelleikari við Rípurkirkju og starfaði þar lengi. Guðmundur kvæntist Jóhönnu Guðnýju Einarsdóttur, þau eignuðust átta börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar greiðslur fyrir innheimtu sveitarútsvaranna. Með liggja tveir reikningar fyrir endurskoðun hreppsreikninga.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 09.02.2021 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir