Item 1 - Beiðni um meðmæli til heiðursverðlauna

Identity area

Reference code

IS HSk N00313-B-V-E-1

Title

Beiðni um meðmæli til heiðursverðlauna

Date(s)

  • 18.03.1930 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(09.11.1870-25.02.1954)

Biographical history

Ólafur Sveinsson, f. í Fremri-Svartárdal 09.11.1870, d. 25.02.1954 á Starrastöðum.
Foreldrar: Sveinn Guðmundsson, þá bóndi í Svartárdal og seinna í Bjarnastaðahlíð og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir. Ólafur ólst upp með foreldrum sínum. Ólafur hóf búskap á Breið 1899 og bjó þar í tvö ár. Árið 1901 keypti hann Starrastaði , sem hafði verið kirkjujörð frá Mælifelli, og var skráður fyrir búi þar til 1943. Hann hlaut verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs hins IX. fyrir búnaðarframkvæmdir.
Þegar kirkjan á Mælifelli brann, aðfararnótt 21. september 1921, sýndi Ólafur það snarræði og hugrekki að fara inn í brennandi kirkjuna og bjarga embættisbókum kallsins og fleiru af verðmætum munum. Loguðu bækurnar í höndum hans, er hann bar þær út. Brann hvert blað að miðju niður og varð mikið tjón, en fyrir snarræði Ólafs eyðilagðist ekki allt.
Maki 1: Gíslíana Bjarnveig Bjarnadóttir (05.011878-25.02.1902) frá Króki á Skagaströnd. Þau eignuðust son sem dó á fyrsta ári.
Maki 2: Margrét Eyjólfsdóttir (27.06.1867-26.08.1923). Eyjólfur Hansson, síðast bóndi í Stafni í Svartárdal var kjörfaðir hennar en raunverulegir foreldrar voru Björn Fr. Schram og Herdís Eiríksdóttir, sem síðar varð kona Eyjólfs. Margrét og Ólafur eignuðust þrjú börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
það varðar beiðni um meðmæli vegna heiðusverðlauna úr Styrktarsjóði Kristjáns konungs IX.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 10.06.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places