Málaflokkur C - Kveðskapur eftir Hallgrím Jónsson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00358-E-C

Titill

Kveðskapur eftir Hallgrím Jónsson

Dagsetning(ar)

  • 1940-1970 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(6. okt. 1915 - 1. okt. 1987)

Lífshlaup og æviatriði

Hallgrímur var fæddur í Vestra-Íragerði, Stokkseyrarhreppi. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi og sjómaður og Guðný Benediktsdóttir húsfreyja. Hallgrímur ólst upp við störf til sjávar og sveita, sem varð undirstaðan að lífsstarfi hans. En aðalstarf Hallgríms var sjósókn og var hann einungis 15 ára þegar hann fór á sína fyrstu vetrarvertíð. Í 57 ár stundaði hann vetrarvertíðir, eða alla sína tíð. Hann stundaði einnig á sjómennsku að sumarlagi síðustu áratugina. Hallgrímur sótti námskeið í vélfræði og öðlaðist réttindi sem vélstjóri á bátum og starfaði sem slíkur í hartnær 50 ár. Hann var þekktur fyrir dugnað og árverkni í starfi sínu. Einnig starfaði Hallgrímur við byggingavinnu þegar hlé gafst frá sjómennskunni. Vann líka við múrverk og pípulagnir og fékk réttindi sem múrari með námskeiðum. Hallgrímur kvæntist Guðrúnu Alexandersdóttur og eignuðust þau sjö börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Handskrifuð pappírsörk í A4 stærð.
Ljóðin ber yfirskriftina Árið.
Ástand skjalanna er gott.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 02.06.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir