Málaflokkur A - Þjóðsögur skráðar af Sigurði Þórðarsyni

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00465-E-A

Titill

Þjóðsögur skráðar af Sigurði Þórðarsyni

Dagsetning(ar)

  • 1800 - 1920 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

1 örk. Handskrifuð skjöl. Tölusett blöð frá 1-80. Ásamt 3 lausum blöðum. Ástand er sæmilegt.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(19.07.1888-13.08.1967)

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ýmsar þjóðsögur skráðar af Sigurði Þórðarsyni.
Á sumum þeirra er tekið fram hver er sagnamaðurinn.

Bls. 1 - Reynt að vekja upp á Mælifelli
Bls. 4 - Reimleikurinn á Þorljótsstöðum
Bls. 9 - Reimleikar í Viðimýrarseli
Bls. 17 - Stúlkan á Geirmundarstöðum
Bls. 19 - Skrímsli í Friðmundarvötnum
Bls. 21 – Skrímslið í Stapavatni
Bls. 23. Svipir á Hallgrímsstöðum
Bls. 25 – Draugagangur í Enni
Bls. 32 – Veðursvipir í Felli
Bls. 36 – Ljós við Tjaldhól í Laxárdal
Bls. 38 – Frásögn Petreu í Mælifelli
Bls. 41 – Draugur í Brandsgili
Bls 44. Draumur um feigð Séra Sigurðar Arnórssonar
Bls 45 – Samtal drauga í Mælifellskirkjugarði
Bls. 47 – Smíðahljóð á Mælifelli
Bls. 49 – Barnagull á Brenniborg
Bls. 51 – Skrokkhljóðið í Reykjayungu
Bls. 53 – Álfakirkjan í Hestavígshamri
Bls. 57 – Ljósið í Hestavígshamri
Bls. 59 – Kerlingin í Gálgahúsum á Reynisstað
Bls. 64 – Svipurinn við Svartá í Svartárdal
Bls. 69 – Svipur Davíð Stefánssonar á Brún
Bls. 74 – Svipur við kistu Klemensar í Bólstaðarhlíð
Bls. 77 – Jarðaförin

Ótölusett blöð:
Svipur Sigríðar
Feiðgarboði – Björn í Glaumbæ
Kirkjufólkið á Reynisstað
Jón á Brún

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Generated finding aid

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir