Series H - Úr fórum Péturs Björnssonar í Teigakoti

Identity area

Reference code

IS HSk N00465-H

Title

Úr fórum Péturs Björnssonar í Teigakoti

Date(s)

  • 1800 - 1923 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

10 arkir. 1 askja.

Context area

Name of creator

(28.12.1872 - 28.09.1923)

Biographical history

Pétur Björnsson bóndi í Teigakoti, Tungusveit var fæddur á Vindheimum 28. des. 1872, dáin 28. september 1923.
Foreldrar hans voru Björn Björnsson bóndi í Ytri-Svartárdal og Þorbjörg Pétursdóttir.

Bóndi í Teigakoti 1909-1922. Pétur var lítill vexti og ekki mikill verkmaður, en snoturvirkjur, og gekk vel um alla hluti, sem hann hafði með höndum. Hann var af sumum talinn sérvitur, en stórvel gefinn á sumum sviðum. Hann hafði svo miklra reikningsgáfu að frábært þótti. Hann kunni fingrarím utanbókar og mun hafa verið síðastur manna í sinni sveit sem kunni það og notaði. Var almælt, að hann hefði fundið skekkju í almanakinu einhvern tíma laust eftir aldamótin og eru margar aðrar sögur til um reiknigáfur hans. Hann hafði óvenju sterkt minni. Pétur hafði fagra rithönd og gegndi opinberum störfum. Hann var í hreppsnefnd um skeið, deildarstjóri í Lýtingsstaðahreppi í Kaupfélagi Skagfirðinga, formaður safnarstjórnar Mælifellssóknar o. fl. Hann var gangnastjóri Vestflokks á Eyvindarstaðaheiði í nokkur ár.

Pétur kvæntist ekki né eignaðist afkomanda en ráðskona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir f. í Eyhildarholti 21. ágúst 1862

Erfingar Péturs voru Guðmundur Þorláksson húsmaður í Víðinesi í Hjaltadal og systir hans Ragnheiður í Saurbæ í Kolbeinsdal.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ýmis handrit frá Pétri Björnssyni (f. 26.des 1872, d. 28. sept 1923) í Teigakoti

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Generated finding aid

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár: 1890-1910-I 240.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places