Fonds N00475 - Tónlistarskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00475

Title

Tónlistarskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

Date(s)

  • 1992-1998 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 askja, 0.03 hm.

Context area

Name of creator

(1965-1999)

Biographical history

Tónlistarskóli Sauðárkróks tók til starfa í byrjun janúar 1965. Eyþór Stefánsson, tónskáld, var skólastjóri og kenndi einnig tónfræði og tónlistarsögu. Eva Snæbjörnsdóttir sá um kennslu í hljóðfæraleik, aðallega orgel- og píanóleik. Þegar skólinn tók til starfa voru skráðir nemendur um 20. Það var Tónlistarfélag Skagfirðinga sem beitti sér fyrir stofnun skólans. Stjórn Tónlistarfélagsins skipuðu á þessum tíma: Eyþór Stefánsson, Ólafur Stefánsson, Jón Karlsson, Jón Björnsson (Hafsteinsstöðum) og Magnús H. Gíslason (Frostastöðum). Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu veitti 20 þúsund króna framlag til skólans og Kvenfélag Sauðárkróks færði skólanum 10 þúsund krónur. Fleiri félagasamtök og einstaklingar lögðu einnig til fjármagn svo hægt væri að stofna og reka skólann. Tónlistarskóli Sauðárkróks og Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu voru sameinaðir árið 1999 þegar sveitarfélög í Skagafirði voru sameinuð.

Archival history

Fundagjörðabókin lá laus ofan á E00009.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gögn Tónlistarskóla Sauðárkróks 1992-1998.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Handskrifað

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

23.08.2023, frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Engar upplýsingar um afhendingu lágu með gögnunum.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places