Jón Jónsson (1883-1950)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1883-1950)

Parallel form(s) of name

  • Jón Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1883 - 2. okt. 1950

History

Foreldrar: Jón Sigurðsson bóndi og oddviti á Skúfsstöðum í Hjaltadal og barnsmóðir hans Sigurbjörg Guðmundsdóttir, þá ógift vinnukona í Hofstaðaseli. Jón ólst upp hjá föður sínum á Skúfsstöðum og naut barnafræðslu í heimahúsi. Snemma fór hann að heiman í vinnumennsku á ýmsum bæjum. 1908-1909 bjó Jón í Viðvík með unnustu sinni, Fanneyju Sigfúsdóttur. Þaðan fluttu þau í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit til foreldra hennar. Þar var Jón eitt ár en þá skildu leiðir. Jón fór í vinnumennsku, fyrst í Skúfsstaði, síðan í Ingveldarstaði í Hjaltadal og árið 1913 í sjálfsmennsku að Keldulandi á Kjálka. Áður hafði Fanney dáið frá tveimur ungum börnum þeirra og var sonur þeirra komin til fósturs í Kelduland en dóttir þeirra ólst að mestu upp hjá móðursystur sinni á Bjarnastöðum í Bönduhlíð. Næstu árin var Jón á Keldulandi, ýmist í sjálfsmennsku eða vinnumennsku. Jón var svo vinnumaður í Tungukoti 1917-1918. Um nokkurra ára skeið var ráðskona hans Anna Einarsdóttir. Þau eignuðust saman son. Bóndi í Bólu í Blönduhlíð 1922-1923, á Fossi í sömu sveit 1923-1924, á Kúskerpi 1924-1925. Árið 1926 kvæntist hann Jónínu Ólafsdóttur og voru þau eitt ár á Miklabæ og annað í Axlarhaga, sem vinnujú. Bjuggu á Ystu-Grund 1929-1932, í Grundarkoti 1933-1947 og í Litladal í Blönduhlíð 1947-1950. Jón og Jónína eignuðust þrjú börn.

Places

Skúfstaðir í Hjaltadal
Viðvík
Bóla í Blönduhlíð
Foss í Blönduhlíð
Kúskerpi í Blönduhlíð
Ysta-Grund
Grundarkot
Litlidalur
Ásgeirsbrekka

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Sigurðsson (1847-1924) (13. des. 1847 - 25. des. 1924)

Identifier of related entity

S02205

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurðsson (1847-1924)

is the parent of

Jón Jónsson (1883-1950)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásmundur Jónsson (1899-1963) (6. júlí 1899 - 18. sept. 1963)

Identifier of related entity

S02213

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásmundur Jónsson (1899-1963)

is the sibling of

Jón Jónsson (1883-1950)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfbræður

Related entity

Sigurður Jónsson (1882-1965) (4. nóv. 1882 - 7. apríl 1965)

Identifier of related entity

S02222

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1882-1965)

is the sibling of

Jón Jónsson (1883-1950)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfbræður.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03029

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 19.06.2020 KSE.
Lagfært 07.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 179-182.

Maintenance notes