Eining 27 - Jón Eiríksson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-A-27

Titill

Jón Eiríksson

Dagsetning(ar)

  • 14.08.1920 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf. teikning

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(01.05.1898-08.06.1988)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Eiríksson var fæddur í Djúpadal í Blönduhlíð, Skagafirði þann 1. maí 1898. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson b. og smiður í Djúpadal og Sigríður Hannesdóttir. Jón lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri vorið 1918 og hóf síðar búskap í Djúpadal ásamt konu sinni Nönnu Þorbergsdóttur (1906-1930) frá Húsavík, þau eignuðust eina dóttur, Nanna lést aðeins 24 ára gömul úr berklum. Jón tók virkan þátt í félagsmálum í sinni sveit og var t.d. meðal stofnenda Ungmennafélagsins Glóðafeykis og deildarstjóri Akradeildar K.S. í 20 ár. Jón var mjög vinsæll maður og lögðu margir leið sín í Djúpadal.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ósk um að byggja hlöðu úr torfi og grjóti. Hlaðan stóð sunnan við Árbæ sem hluti af þyrpingu útihúsa sem stóðu ofan við flæðarnar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

30.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir