Safn N00190 - Kári Steinsson: Hljóðritunarsafn

A-hlið

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00190

Titill

Kári Steinsson: Hljóðritunarsafn

Dagsetning(ar)

  • 1960-1980 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

2 öskjur

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1921-2007)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddur í Neðra-Ási í Hjaltadal, Skag. 2. apríl 1921. Foreldrar hans voru Steinn Stefánsson og og Soffía Jónsdóttir bændur í Neðra-Ási í Hjaltadal. ,,Átján ára fór Kári að Laugarvatni og stundaði nám við Alþýðuskólann í tvo vetur og Íþróttaskólann þriðja veturinn. Hann útskrifaðist sem íþróttakennari 1942. Eftir nám á Laugarvatni sinnti Kári svokallaðri umferðarkennslu í íþróttum víða um land um tíma. Hann fór m.a. gangandi yfir heiðar til að sinna þeirri fræðslu, stundum á skíðum. Í tuttugu sumur vann Kári við skurðgröft og framræslu hjá búnaðarsamböndum í Skagafirði og A-Húnavatnssýslu, en á veturna vann hann ýmis verkamannastörf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, fór á vertíð o.fl. Kári sinnti sundkennslu í Skagafirði og víðar um árabil, auk þess að vera prófdómari í sundi og leikfimi. Hann starfaði í nokkur ár hjá Útgerðarfélagi Skagfirðinga, en síðustu starfsárin, 1982-1991, var hann vaktstjóri við Sundlaug Sauðárkróks." Eiginkona Kára var Dagmar Valgerður Kristjánsdóttir frá Róðhóli í Sléttuhlíð, þau eignuðust fimm börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Hljóðritanir sem Kári Steinsson gerði á tímabilinu 1960 til 1980.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

15.01.2018 frumskráð í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir