Kvenfélagið Heimaey (1953-)

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Kvenfélagið Heimaey (1953-)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

09.04.1953

Saga

Kvenfélagið Heimaey var stofnað fyrir tilstuðlan Jónínu Jónsdóttur í félagsheimili V.R. þann 9. apríl 1953. Félagið var stofnað í Reykjavík og hugsað fyrir konur ættaðar úr Vestmannaeyjum.
Fyrsta stjórn félagsins: Kristín Ólafsdóttir, formaður, Huld Kristmannsdóttir, ritari, Stella Eggertsdóttir, gjaldkeri og Stella Guðmundsdóttir, meðstjórnandi. Ritari fyrsta fundar var Selma Antoníusardóttir. 38 konur sátu stofnfundinn.

Staðir

Reykjavík, Vestmannaeyjar.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01226

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Draft

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

29.06.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Upplýsingar á heimasíðu félagsins: http://www.heimaey.org/saga.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir