File F - Kveðskapur. Jóhannes Friðrik Hansen

Identity area

Reference code

IS HSk N00017-A-C-F

Title

Kveðskapur. Jóhannes Friðrik Hansen

Date(s)

  • 1900-1952 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

1 örk. Hér er ýmislegt að finna, úrklippur úr blöðum, handskrifaðir sneplar, vélrituð blöð og ljósrit.

Context area

Name of creator

(17.01.1891-27.03.1952)

Biographical history

Friðrik Hansen var fæddur að Sauðá í Skagafirði 17.jan. 1891. Foreldrar hans voru Christian Hansen (danskur) og Björg Jóhannesdóttir frá Garði í Hegranesi. Friðrik Hansen var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Jósefína Erlendsdóttir og áttu þau saman 8 börn. Síðari kona hans var Sigríður Eiríksdóttir og áttu þau 4 börn. Friðrik lauk kennaraprófi 1915, réðst síðan kennari að Barnaskóla Sauðárkróks og gegndi því starfi æ síðan. Friðrik lét félagsmál Sauðárkróks mjög til sín taka, var t. a. m. Oddviti hreppsnefndar um 12 ára skeið. — Friðrik var orðlagt glæsimenni.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ljóð og vísur eftir Friðrik Hansen sem Erlendur Hansen, sonur hans, safnaði.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Ekki vitað.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

15.09.2015, frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places