Eining 4 - Landamerkjaskjal Djúpadals í Skagafirði

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00005-A-4

Titill

Landamerkjaskjal Djúpadals í Skagafirði

Dagsetning(ar)

  • 04.05.1873 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 skjal (34,2 x 22 cm), samanbrotið, handskrifað, með innsigli og vatnsmerki.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1766 - 27. feb. 1843)

Lífshlaup og æviatriði

Eiríkur Björnsson fæddist árið 1766. Móðir: Sigríður Jónsdóttir (1731 - 1813). Eiríkur var aðstoðarprestur á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi 1794 til 1810. Hann er bóndi á Hafgrímsstöðum í Skagafirði 1801. Bóndi í Djúpadal, Skagafirði 1811 til 1826. Prestur á Staðarbakka í Miðfirði frá 1826 til dauðadags.
Maki: Herdís Jónsdóttir (1769-29.07.1843 ). Saman áttu þau þrjú börn (Jón, Sigríður og Þorbjörn).

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Landamerkjaskjal Djúpadals í Skagafirði. Eiríkur Bjarnason, þáverandi eigandi, lýsir merkjum. Lesið upp á manntalsþingi að Stóru-Ökrum, 4. maí 1873.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

1 vatnsmerki: búkúpa, tré (efst)
1 innsigli með stöfunum EB og hefur verið innsigli Eiríks Bjarnasonar (1776-1843), sjá ljósmynd.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

26.08.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir