Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir (1877-1965)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir (1877-1965)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Lovísa Ísleifsdóttir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1877 - 3. mars 1965

Saga

Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir f. 23.09.1877 á Hvammi í Laxárdal í Skagafirði. Foreldrar: Sr Ísleifur Einarsson prestur á Hvammi og síðar á Stað í Steingrímsfirði og kona hans Sesselja Jónsdóttir frá Miklabæ í Blönduhlíð. Ólst upp í foreldrahúsum á Hvammi og á Stað og fluttist síðan með þeim til Reykjavíkur. Faðir hennar lést fáum árum síðar og eftir það var Lovísa mikið hjá föðursystur sinni, Önnu Breiðfjörð. Fór ung til náms í Kvennaskólanum í Reykjavík. Var eftir það um tíma hjá frændfólki í Skagafirði. Maki: Jón Eyvindarson kaupmaður. Þau eignuðust einn son og ólu auk þess upp Guðrúnu Jónsdóttur. Bjuggu alla sína búskapartíð á Stýrimannastíg 9 í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ísleifur Einarsson (1833-1895) (24. ágúst 1833 - 27. okt. 1895)

Identifier of related entity

S02744

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ísleifur Einarsson (1833-1895)

is the parent of

Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir (1877-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Hallsdóttir (1818-1903) (29. ágúst 1818 - 31. des. 1902)

Identifier of related entity

S01562

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhanna Hallsdóttir (1818-1903)

is the grandparent of

Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir (1877-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hallsson (1807-1894)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Hallsson (1807-1894)

is the grandparent of

Kristjana Lovísa Ísleifsdóttir (1877-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02743

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 27.08.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimildir:
Morgunblaðið, 59. tölublað (11.03.1965), Blaðsíða 17 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1364611

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects