Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.02.1869-19.12.1939

Saga

Magnús Guðmundsson, f. 21.02.1869 á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi, d. 19.12.1939 á Sauðárkróki. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson bóndi á Yzta gili í Langadal og Ingibjörg Sölvadóttir frá Steini á Reykjaströnd. Magnús fluttist frá Hafsteinsstöðum með móður sinni að Veðramóti og voru þau þar í 1-2 ár. Þaðan fór hann á Reykjum á Reykjaströnd og ólst upp til tvítugsaldurs hjá Þorleifi Jónssyni bónda þar. Um 1890 réðst hann sem verslunarmaður að Poppsverslun á Sauðárkróki. Vann þar við afgreiðslu- og skrifstofustörf til 1910, er hann fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Þingeyrar. Þar gerðist hann verkstjóri við fiskverslun hjá svokölluðu Milljónafélagi og starfaði þar til 1914. Þá fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Sauðárkróks og setti þar á stofn verslun sem hann rak til 1919. Eftir það gerðist hann verslunar- og skipafgreiðslumaður hjá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni. Vann þar til 1931 en eftir það við verkstjórn og fleira. Tók þátt í ýmsum félagsmálum, sat m.a. í hreppsnefnd Sauðárkróks eitt kjörtímabil og tók þátt í að eindurreisa Verkmannafélagið Fram.
Maki: Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen, f. 27.05.1872. Þau eignuðust 4 börn og ólu auk þess upp Pálu Sveinsdóttur og Magnús Guðmundsson, dótturson sinn.

Staðir

Sauðárkrókur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pála Sveinsdóttir (1912-1991) (3108.1912-19.04.1991)

Identifier of related entity

S01391

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pála Sveinsdóttir (1912-1991)

is the child of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (1894-1990) (19. júlí 1894 - 15. júlí 1990)

Identifier of related entity

S00964

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (1894-1990)

is the child of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ludvig Carl Magnússon (1896-1967) (23.07.1896-04.06.1967)

Identifier of related entity

S00965

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ludvig Carl Magnússon (1896-1967)

is the child of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pála Anna Lovísa Magnúsdóttir (1900-1908) (29.08.1900-17.04.1908)

Identifier of related entity

S00966

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pála Anna Lovísa Magnúsdóttir (1900-1908)

is the child of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján C. Magnússon (1900-1973) (29.8.1900-3.6.1973)

Identifier of related entity

S00623

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

is the child of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957) (27.05.1872-09.07.1957)

Identifier of related entity

S00236

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957)

is the spouse of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957) (27.05.1872-09.07.1957)

Identifier of related entity

S00236

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957)

is the spouse of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reynir Ludvigsson (1924-2000) (29.01.1924-20.08.2000)

Identifier of related entity

S01401

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Reynir Ludvigsson (1924-2000)

is the grandchild of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Guðmundsson (1922-2003) (13.05.1922-31.08.2003)

Identifier of related entity

S01394

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Guðmundsson (1922-2003)

is the grandchild of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Guðmundsdóttir (1929-2017) (26. júní 1929 - 14. sept. 2017)

Identifier of related entity

S02777

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigrún Guðmundsdóttir (1929-2017)

is the grandchild of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Steinar Guðmundsson (1926-2015) (29. ágúst 1926 - 13. feb. 2015)

Identifier of related entity

S02771

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Steinar Guðmundsson (1926-2015)

is the grandchild of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Guðmundsson (1920-1941) (01.03.1920-30.11.1941)

Identifier of related entity

S00937

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1920-1941)

is the grandchild of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Guðmundsson (1918-1982) (11. feb. 1918 - 10. des. 1982)

Identifier of related entity

S01692

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólafur Guðmundsson (1918-1982)

is the grandchild of

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01000

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

31.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
05.09.2019 viðbætur KSE

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimildir:
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 209-210.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir