Item 116 - Málanúmer 101-169

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-B-116

Title

Málanúmer 101-169

Date(s)

  • 24.03.1928 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

bréf og teikning

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(26.08.1924-26.08.2012)

Biographical history

Rafvirkjameistari, rak eigið rafmagnsverkstæði um árabil, stofnaði síðar saumastofu og síðar fasteignafélag á Sauðárkróki. Bæjarfulltrúi og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hagyrðingur.

Name of creator

(05.09.1913-04.07.2006)

Biographical history

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Mörk í Laxárdal hinn 5. september 1913. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki hinn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961, og Ingibjörg Salome Pálmadóttir húsfreyja, f. 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Þeim Þorvaldi og Salóme varð fjögurra barna auðið og var Þorvaldur næstelstur þeirra. Systkini hans voru: 1) Svavar Dalmann Þorvaldsson bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Dagrúnu Halldórsdóttur, þau eru bæði látin, 2) Ingibjörg Börge Hillers húsfreyja á Selfossi, gift Börge Hillers, þau eru bæði látin, og 3) Guðbjörg Þorvaldsdóttir húsfreyja í Reykjavík, áður í sambúð með Sveini Guðmundssyni, en giftist síðar Erlendi Þórðarsyni, þau slitu samvistum. Guðbjörg er einnig látin.
Kona Þorvaldar var Hulda Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki, f. 2.6. 1914, d 9.1. 1992. Börn Þorvaldar og Huldu eru: 1) Erla, f. 1933, d. 12.6. 1935, 2) Hreinn, f. 5.6. 1937, d. 17.2. 2006, kvæntur Guðrúnu Vagnsdóttur, og 4) Erla Gígja, f. 13.2. 1939, gift Jónasi Þór Pálssyni málara á Sauðárkróki, f. 15.4. 1930.

Dóttir Þorvaldar er Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir, f. 5.5. 1944, gift Ólafi Arnarssyni.

Þorvaldur bjó mestan hluta ævi sinnar á Sauðárkróki. Hann rak framan af Bifreiðastöð Sauðárkróks ásamt Birni Guðmundssyni en mestan hluta ævi sinnar rak hann verslunina Vísi á Sauðárkróki. Þorvaldur var gæddur listrænum hæfileikum, söng m.a í kirkjukór Sauðárkróks í yfir 40 ár og lék með Lúðrasveit Sauðárkróks og hafði mikið yndi af allri tónlist og var ávallt hrókur alls fagnaðar. Þorvaldur var einnig hestamaður af lífi og sál og átti hann margan gæðinginn.

Archival history

20/12 12 Jóhanna Lárentsínusdóttir kom með Gögn Byggingarnefndar Sauðárkróks 1917-1935 úr fórum Erlendar Hansen. Var í öskju 626

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ósk um að byggja gripahús. Teikningar eftir Þorvald. Fundargerð er 31.03.1928

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalasafni HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

02.06.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area