Mannamyndir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Mannamyndir

Equivalent terms

Mannamyndir

Tengd hugtök

Mannamyndir

1357 Lýsing á skjalasafni results for Mannamyndir

1357 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

KCM2411

Óþekktur hópur fólks við sveitabæi.
Skv fyrri skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2678

Gamall maður með flösku liggur í rúminu og drengur stendur við höfðagafflinn. Báðir ónafngreindir.
Myndin er yfirlýst og því óskýr.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2251

Sr Sigurður Norland prestur í Hindisvík á Vatnsnesi.
(Þessi mynd er einnig í mannamyndum, cab 905).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2255

Hópur fólks á ferðalagi um Vatnsnes. Myndin er tekin í Hindisvík.
Sr. Sigurður Norland er lengst t.v. og bendir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2268

Lára Sigurðardóttir og Helgi Hálfdanarson lyfjafræðingur, þýðandi og skáld.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 89

Starfsmenn í sútunarverksmiðju Loðskinns. Sá fremsti stendur við slípivél.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 90

Sýningarbás frá Sútunarverksmiðjunni á Vörusýningu sem UMF Tindastóll stóð fyrir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki árið 1992.

Loðskinn hf (1969-)

Mynd 12

Tvær óþekktar konur. Myndin er tekin á Siglufirði og vinstra megin sést Siglufjarðarkirkja.

Guðlaug Eggertsdóttir (1946-2011)

KCM493

Jón Þ. Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki á skrifstofu sinni í Sólvangi.
Maðurinn sem situr á bak við hann er ónafngreindur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM513

Maðurinn á myndinni er ónafngreindur. Myndin gæti verið tekin framan við Kvennaskólann á Blönduósi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM536

Jón Björnsson deildarstjóri í verslun Kaupfélags Skagfirðinga - Gránu og Haraldur Hjálmarsson verslunarmaður við verslunarstörf.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM537

Guðmundur Jónsson (frá Teigi) skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Fjær er hugsanlega Haraldur Sigurðsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM554

Kristín Sölvadóttir Sauðárkróki við afgreiðslustúlka í Vefnaðarvöruverslun KS.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM571

Steindór Benediktsson og Elenóra Jónsdóttir í Birkihlíð. Sigríður Stefánsdóttir og Eyþór Stefánsson tónskáld.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM606

Konur fyrir framan Seylu - Skógargata 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Margrét Benediktsdóttir (1903-1994)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM626

Konur fyrir framan Seylu - Skógargata 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Margrét Benediktsdóttir (1903-1994)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM629

Fjórði f.v. standandi Eyþór Stefánsson þá Sigrún Ingólfsdóttir og Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM678

Konur fyrir framan Seylu - Skógargötu 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Karólína Benediktsdóttir (1903-1977). Guðrún var gift Ragnari, bróður Sigrúnar M. Jónsdóttur (konu Kristjáns C. Magnússonar).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 1106 to 1190 of 1357