Mínerva Gísladóttir (1915-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Mínerva Gísladóttir (1915-1998)

Parallel form(s) of name

  • Mínerva Gísladóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.09.1915-09.02.1998

History

Mínerva var yngst sjö alsystkina. Hún missti móður sína 4 ára gömul en ólst eftir það upp hjá föður sínum við heimilist- og bústörf. Föður sinn missti hún árið 1932. Eftir það fór hún að vinna fyrir sér á ýmslum stöðum þar til hún gifti sig árið 1937 og reisti bú með manni sínum. Heimilið á Bessastöðum varð brátt nokkuð stórt. Börn þeirra hjóna urðu 8. Auk þeirra var dóttir Mínervu sem hún eignaðist fyrri hjónaband. Þá voru í heimlinu foreldrar Sæmundar frá árinu 1941 og með þeim fluttist kona að nafni Jónína Ingibjörg Jónsdóttir f. 14.08.1868. Hún hafði komið sem vinnukona til afa Sæmundar og var æ síðan hjá fjölskyldunni eða samtals 82 ár. Hún dó 02.02.1966 og hafði þá legið rúmföst á Bessastöðum í 15 ár. Verkahringur húsfreyjunnar varð því stór eins og margra annarra húsfreyja í sveit Hún réð innan stokks af myndarskap, gestagangur var mikill á Bessastöðum og gestrisin rómuð. Mínerva var ákaflega hógvær og grandvar kona, vinnusöm og duglaðurinn einstakur. Hún var verklagin og afkastaði miklu, enda vafðist ekki fyrir henni hvernig vinna bæri hin ýmsu verk. Hún gekk að útiverkum, stjórnaði mjöltum og þreif öll mjólkurílát og vann að heyskap. Mínerva var mjög natin og nærfærin við skepnur eins og bóndi hennar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01635

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.09.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi 1910-1950 VIII, bls 262

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places