Ólafur Helgi Jensson (1879-1948)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Helgi Jensson (1879-1948)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Helgi Jensson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Ólafur Jensson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1879 - 22. júní 1948

History

Ólafur Helgi Jensson, f. á Kroppsstöðum í Önundarfirði. Foreldrar: Jens Jónsson og Sigríður Jónatansdóttir. Ólafur ólst upp hjá foreldrum sínum til fermingaraldurs. Fór þá til náms til mágs síns, sr. Björns Jónssonar á Miklabæ í Skagafirði og dvaldist þar áralangt. Fór í Flensborgarskólann haustið 1894 og lauk þar námi vorið 1896. Gerðist þá verslunarmaður á Sauðárkróki hjá Popp kaupmanni. Vann þar um 14 ár, fyrst sem búðarmaður og síðan bókhaldari. Var svo verslunarstjóri á Hofsósi í 5 ár. Rak verslun og útgerð á Hofsósi frá vorinu 1910 í félagi við Jón Björnsson frá Gröf. Vegna mikils taps á fiskisölu erlendis lagði verslunin upp laupana árið 1922. Þá fluttist Ólafur með fjölskyldu sína til Siglufjarðar og fékkst þar við útgerð í nokkur ár. Hann varð gjaldkeri við útibú Íslandsbanka 1923 og gegndi því starfi til 1927. Þá var hann skipaður póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum. Fluttist þangað og gegndi starfinu til æviloka. Var lengi í hreppsnefnd og sóknarnefnd á Hofsósi, á Siglufirði formaður niðurjöfnunarnefndar í 3 ár og átti sæti í skólanefnd þar í bæ. Sat í sáttanefnd og var sáttasemjari í vinnudeilum í Vestmannaeyjum. Maki: Lilja Haraldsdóttir (1882-1944) frá Sauðárkróki, þau eignuðust 5 börn.

Places

Kroppsstaðir í Önundarfirði
Mikilbær í Blönduhlíð
Sauðárkrókur
Hofsós
Siglufjörður
Vestmannaeyjar

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Haraldur Ólafsson (1906-1922) (23. apríl 1906 - 14. maí 1922)

Identifier of related entity

S03003

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Ólafsson (1906-1922)

is the child of

Ólafur Helgi Jensson (1879-1948)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Baldur Ólafsson (1911-1988) (2. ágúst 1911 - 27. des. 1988)

Identifier of related entity

S03002

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Ólafsson (1911-1988)

is the child of

Ólafur Helgi Jensson (1879-1948)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jens Sigurður Ólafsson (1909-1992) (19. maí 1909 - 23. feb. 1992)

Identifier of related entity

S03001

Category of relationship

family

Type of relationship

Jens Sigurður Ólafsson (1909-1992)

is the child of

Ólafur Helgi Jensson (1879-1948)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Lilja Haraldsdóttir (1882-1944) (8. nóv. 1882 - 3. des. 1954)

Identifier of related entity

S02295

Category of relationship

family

Type of relationship

Lilja Haraldsdóttir (1882-1944)

is the spouse of

Ólafur Helgi Jensson (1879-1948)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03000

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 06.04.2020 KSE.
Lagfært 04.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 165-167.

Maintenance notes