Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Hliðstæð nafnaform

  • Óskar Stefánsson
  • Óskar í bænum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. maí 1901 - 12. júlí 1989

Saga

Sonur Stefáns Jónssonar frá Sauðárkróki og konu hans Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Mið-Grund. Óskar var aðeins 3ja ára þegar foreldrar hans lögðu í Kanada siglingu árið 1904. Óskar varð eftir í Bjarnarbæ á Sauðárkróki hjá Bjarna Jónssyni föðurbróður sínum og Guðrúnu Ósk konu hans og ólst upp hjá þeim. Kvæntist Guðrúnu Pálsdóttur, þau eignuðust þrjú börn. ,,Óskar starfaði fyrir Síldarútvegsnefnd sem síldarmatsmaður í mörg ár víða um land en eftir það á Sauðárkróki við húsamálningar. Hann tók virkan þátt í bæjarlífinu á Króknum, var einn af stofnendum Iðnaðarmannafélagsins og Ungmennafélagsins og heiðursfélagi þess, og starfaði mikið með Leikfélagi Sauðárkróks."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Ósk Guðmundsdóttir (1852-1908)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Ósk Guðmundsdóttir (1852-1908)

is the parent of

Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1863-1934) (11.08.1863-17.10.1934)

Identifier of related entity

S01696

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1863-1934)

is the parent of

Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02080

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

13.01.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 15.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir