Pétur Jónasson (1887-1977)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Jónasson (1887-1977)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1887 - 29. nóv. 1977

History

Sonur Jónasar Jónssonar b. og smiðs og Pálínu Guðnýjar Björnsdóttur ljósmóður að Syðri-Brekkum í Blönduhlíð. Pétur vann á búi foreldra sinna til tvítugsaldurs en fór þá að heiman og réðst í vistir og var í vinnumennsku í um 20 ár. Síðar varð hann ráðsmaður hjá Ásgrími Einarssyni skipstjóra á ábýlisjörðum hans að Ási í Hegranesi og Reykjum á Reykjaströnd. Pétur fluttist til Sauðárkróks árið 1930 og byggði sér þar íbúðarhús með föður sínum að Suðurgötu 9. Fyrstu árin á Sauðárkróki stundaði hann mest smíðavinnu en var einnig trúnaðarmaður Guðmundar Gíslasonar á Keldum um eftirlit með sýkingum af völdum mæði- og garnaveiki. Einnig leysti hann tvívegis af sem dýralæknir í nokkra mánuði í senn. Pétur sat um árabil í stjórn Vmf. Fram, átti sæti í skattanefnd í 20 ár, niðurjöfnunarnefnd í 20-30 ár, í fasteignamatsnefnd og kjörstjórn, lengi fulltrúi á aðalfundum K.S. og síðasti hreppstjóri Sauðárkróks 1943-1947 þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Árið 1942 kvæntist hann Maríu Karólínu Magnúsdóttur ljósmóður, þau eignuðust eina dóttur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Lestrarfélag Reykjastrandar (1.12.1929 - 1.2.1948)

Identifier of related entity

S03746

Category of relationship

associative

Type of relationship

Lestrarfélag Reykjastrandar

is the associate of

Pétur Jónasson (1887-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pálína Björnsdóttir (1866-1949) (09.08.1866-23.12.1949)

Identifier of related entity

S03361

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Björnsdóttir (1866-1949)

is the parent of

Pétur Jónasson (1887-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hermann Jónasson (1896-1976) (25.12.1896-22.01.1976)

Identifier of related entity

S00648

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Jónasson (1896-1976)

is the sibling of

Pétur Jónasson (1887-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

María Magnúsdóttir (1909-2005) (22. nóv. 1909 - 10. feb. 2005)

Identifier of related entity

S00502

Category of relationship

family

Type of relationship

María Magnúsdóttir (1909-2005)

is the spouse of

Pétur Jónasson (1887-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00599

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 29.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950-VI, (bls.256).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places