Pétur Jónsson (1891-1951)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Jónsson (1891-1951)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.06.1891-19.06.1951

History

Sonur Jóns Jónssonar á Kimbastöðum og f.k.h. Guðrúnar Eggertsdóttur. Pétur var rétt sjö ára gamall þegar móðir hann lést en seinni kona föður hans, Björg Sigurðardóttir gekk honum í móðurstað örfáum árum síðar. Árið 1917 kvæntist hann Ólafíu Sigurðardóttur frá Eyri í Önundarfirði. Þau fluttu til Reykjavíkur 1920 þar sem Pétur starfaði við ræktunarstörf hjá mági sínum sem þá var héraðsráðunautur Kjalarnesþings. Árið 1925 fluttu þau aftur norður og settust að á Sauðárkróki þar sem Pétur stundaði ýmsa verkamannavinnu, m.a. brúarsmíði. Frá árinu 1933 starfaði hann sem verkstjóri og ráðningarmaður Uppskipunarfélagsins. Árið 1937 var hann kjörinn í hreppsnefnd þar sem hann sat eitt kjörtímabil. Starfaði svo frá árinu 1940-1950 sem frysti- og sláturhússtjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, einnig sá hann um hafnargarð og skipaafgreiðslu. Árið 1950 flutti fjölskyldan til Reykjavíkur vegna veikinda sem hrjáð höfðu Pétur um nokkurt skeið. Pétur og Ólafía eignuðust þrettán börn, tólf þeirra komust á legg.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jónsson (1858-1936) (10.03.1858-09.09.1936)

Identifier of related entity

S00718

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1858-1936)

is the parent of

Pétur Jónsson (1891-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Rafn Alexander Pétursson (1918-1997) (3. ágúst 1918 - 6. des. 1997)

Identifier of related entity

S01642

Category of relationship

family

Type of relationship

Rafn Alexander Pétursson (1918-1997)

is the child of

Pétur Jónsson (1891-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hrafnhildur Ester Pétursdóttir (1939- (3. maí 1939-)

Identifier of related entity

S02705

Category of relationship

family

Type of relationship

Hrafnhildur Ester Pétursdóttir (1939-

is the child of

Pétur Jónsson (1891-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Jónsdóttir (1903-1997) (2. maí 1903 - 4. maí 1997)

Identifier of related entity

S01570

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Jónsdóttir (1903-1997)

is the sibling of

Pétur Jónsson (1891-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

hálfsystkin samfeðra

Related entity

Guðrún Sigrún Jónsdóttir (1905-1959) (27.08.1905-23.12.1954)

Identifier of related entity

S00780

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigrún Jónsdóttir (1905-1959)

is the sibling of

Pétur Jónsson (1891-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

hálfsystkin samfeðra

Related entity

Ólafía Sigurðardóttir (1898-1983) (30. apríl 1898 - 5. maí 1983)

Identifier of related entity

S01352

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafía Sigurðardóttir (1898-1983)

is the spouse of

Pétur Jónsson (1891-1951)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00778

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

19.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 03.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 206.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects