Safn N00215 - Rípurhreppur: Skjalasafn

Fundargerðarbók hreppsnefndar 1875-1921 Fundargerðarbók hreppsnefndar 1922-1944

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00215

Titill

Rípurhreppur: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1789-1998 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

61 askja.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1000-1998)

Stjórnunarsaga

Rípurhreppur hinn forni tekur yfir sveitina Hegranes sem er skýrt afmörkuð frá öðrum byggðarlögum Skagafjarðar af kvíslum héraðsvatna öllum megin nema sjó að norðan. Hegranes er sem eyja í miðju Skagafjarðarhéraði, landslag einkennist af fjölmörgum ásum og berghryggjum en mýrasundum á milli og þar eru að finna mörg vötn og tjarnir. Rípurhreppur er kenndur við kirkjustaðinn Ríp, en sókninni er þjónað af Glaumbæjarprestakalli. Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Rípurhreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: Skefilsstaðahreppi, Sauðárkrókskaupstað, Skarðshreppi, Staðarhreppi, Seyluhreppi, Lýtingsstaðahreppi, Viðvíkurhreppi, Hólahreppi, Hofshreppi og Fljótahreppi, og mynduðu þau saman Sveitarfélagið Skagafjörð.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Opinber gögn Rípurhrepps

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

21.03.2019. Frumskráning í Atom. ES.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir