Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

07.09.1851-05.03.1908

Saga

,,Rögnvaldur bjó á Lambanesi í Fljótum 1873-1884, Saurbæ í Fljótum 1884-1886, Óslandi 1886-1889, Brekkukoti 1889-1902, er hann brá búi. Húsmaður á Torfhóli 1902-1906. Efra Hóli í Óslandshlíð 1906-1908. Hann stundaði sjó vor og haust alllengi, átti sexróinn bát, er hann kallaði Svan, og þótti hann gott siglingaskip. Að vorinu hélt Rögnvaldur honum út frá Drangey til fugl- og fiskveiða, en að haustinu ýmist úr Óslandshlíð eða úr Grafarós. Rögnvaldur var mjög aflasæll og talinn með bestu skipstjórnarmönnum. Var einn af stofnendum Bindindisfélagsins Tilreyndin 1898 sem síðar varð Ungmennafélagið Geisli, (nú Neisti)." Rögnvaldur kvæntist Guðrúnu Jónsdóttur frá Hreppsendaá í Ólafsfirði, þau eignuðust fimm börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rögnvaldur Rögnvaldsson (1874-1899) (13. júní 1874 - 7. sept. 1898)

Identifier of related entity

S00664

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rögnvaldur Rögnvaldsson (1874-1899)

is the child of

Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Rögnvaldsson (1876-1947) (06.04.1876-18.02.1947)

Identifier of related entity

S00679

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorleifur Rögnvaldsson (1876-1947)

is the child of

Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Rögnvaldsdóttir (1878-1955) (05.08.1878-02.05.1955)

Identifier of related entity

S00681

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Rögnvaldsdóttir (1878-1955)

is the child of

Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Anna Rögnvaldsdóttir (1877-1956) (15. mars 1877 - 20. mars 1956)

Identifier of related entity

S00680

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Anna Rögnvaldsdóttir (1877-1956)

is the child of

Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1850-1921) (29. apríl 1850 - 12. maí 1921)

Identifier of related entity

S00663

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1850-1921)

is the spouse of

Rögnvaldur Þorleifsson (1851-1908)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00661

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

04.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 30.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 254.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects