Sauðárkrókur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Sauðárkrókur er innst við botn Skagafjarðar að vestanverðu, sunnan undir Tindastóli og skammt sunnan við ós Gönguskarðsár. Byggðin var fyrst öll á fremur mjórri malarspildu undir Nöfunum, bröttum malarkömbum upp af bænum, norðan við ós Sauðár, sem þá rann fram úr Sauðárgili og til norðurs um eyrar undir Nöfunum, þar sem nú er íþróttavöllur, sundlaug og tjaldstæði bæjarins. Byggðin færðist síðar suður fyrir ána og rann hún þá gegnum bæinn en síðar var ánni veitt til suðurs þar sem hún kemur úr Sauðárgili og rennur hún nú fyrir sunnan byggðina. Sauðárkrókur er byggður úr landi jarðarinnar Sauðár. Engin byggð var á eyrinni á fyrri öldum og voru verslunarstaðir héraðsins við austanverðan fjörðinn, á Hofsósi, í Grafarósi og Kolkuósi, en árið 1858 varð Sauðárkrókur löggiltur verslunarstaður. Þá fóru kaupskip að koma þangað. Þar var þó engin föst búseta fyrr en 1871, þegar Árni Árnason járnsmiður kom sér þar upp þurrabúð og settist þar að. Hann seldi bændum sem komu að versla við kaupskipin gistingu og veitingar. Strax árið eftir kom fyrsta fasta verslunin og kaupmenn, iðnaðarmenn og sjómenn settust að á Króknum og síðan ýmsir embættismenn. Sauðárkrókskirkja var reist árið 1892. Fólki fjölgaði hratt á Króknum fyrstu árin og um aldamótin 1900 voru íbúar um 400. Hafnleysi og einhæfir atvinnuhættir komu í veg fyrir að þessi öra fjölgun héldi áfram. Íbúar voru þó orðnir um 1000 þegar bærinn fékk kaupstaðaréttindi 1947. Gönguskarðsárvirkjun var reist á árunum 1947-1949 og hitaveita úr borholu við Áshildarholtsvatn var lögð í bæinn 1953. Hafnaraðstaða var smám saman bætt og er nú töluverð útgerð og fiskvinnsla í bænum.

Display note(s)

Hierarchical terms

Sauðárkrókur

BT Ísland

Equivalent terms

Sauðárkrókur

Associated terms

Sauðárkrókur

8 Archival descriptions results for Sauðárkrókur

8 results directly related Exclude narrower terms

Hcab 121

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 398

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

María K. Haraldsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00174
  • Fonds
  • 10.02.1939

Skólablaðið 3. árgangur 1. tölublað. 2 eintök. 1 blað er ein örk. Myndskreytingu blaðsins sá Jóhannes Geir Jónsson um þá 11 ára. Þeir sem skrifa í blaðið eru: Guðlaug Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Magnúsdóttir, Sigurjón Friðbjörn Björnsson, Þóra Jónsdóttir, Hulda Ívarsdóttir, Áslaug Sigfúsdóttir.

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Skólablaðið

Skólablaðið 3. árgangur 1. tölublað. 2 eintök. 1 blað er ein örk. Myndskreytingu blaðsins sá Jóhannes Geir Jónsson um þá 11 ára. Þeir sem skrifa í blaðið eru: Guðlaug Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Magnúsdóttir, Sigurjón Friðbjörn Björnsson, Þóra Jónsdóttir, Hulda Ívarsdóttir, Áslaug Sigfúsdóttir.

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)