Sauðfé

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Sauðfé

Equivalent terms

Sauðfé

Tengd hugtök

Sauðfé

1073 Lýsing á skjalasafni results for Sauðfé

1073 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

KCM1035

Kindurnar hennar Lóu. Sennilega verið að reka á fjall. F.v Páll Biering, Fríður Ólafsdóttir og Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa). (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 473

Úr Laufskálarétt um 1955. Jón Björnsson á Bakka með hatt- Guðni Friðriksson Víðinesi ber yfir hattinn- loks má þekkja Kolbein Kristinsson á Skriðulandi en hann heldur í sauð. Eftirtaka Jónas Hallgrímsson Dalvík. 1979.

Jónas Hallgrímsson (1915-1977)

KCM2007

  • KCM2007
  • Eining

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM743

Kindur á túni Sigrúnar M Jónsdóttur (Lóu) sunnan Sauðárkróks. Sjúkrahúsið fjær t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Afhending baðlyfja

Tvær handskrifaðar pappírsarkir í A4 stærð.
Listi yfir afhendingu baðlyfja vegna fjárkláða.
Með liggja 27 pappírsseðlar með kvittunum fyrir móttöku baðlyfja.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afhending baðlyfja

Um er að ræða sjö pappírsarkir í mismunandi stærðum.
Varða afhendingu baðlyfja vegna kláðaböðunar á sauðfé.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nokkur orð um hirðing sauðfjár

Jón Lárusson (1917). Nokkur orð um hirðing sauðfjár. Akureyri, Prentsmiðja Odds Björnssonar.
Ritið er 21,9x14,4 cm, telur 16 blaðsíður. Umfjöllun um hirðingu sauðfjár, ásamt ærnafnavísum og hrútanafnavísum.

Niðurstöður 511 to 595 of 1073