Sigríður Jenný Gunnarsdóttir (1900-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Jenný Gunnarsdóttir (1900-1991)

Parallel form(s) of name

  • Jenný Gunnarsdóttir
  • Sigríður Skagan

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1900 - 19. feb. 1991

History

Fædd á Sævarlandi á Skaga. Foreldrar: Gunnar Eggertsson (1870-1942), bóndi á Selnesi á Skaga og kona hans Ástríður Jónsdóttir ljósmóðir (1862-1944). Er Sigríður Jenný var tveggja ára fluttust þau að Selnesi á Skaga. Þegar Sigríður Jenný var 18 ára fluttist hún úr foreldrahúsum til Reykjavíkur. Stundaði hún meðal annars hjúkrun þeirra sem glímdu við Spænsku veikina. Og gekk í hússtjórnarskóla hjá frú Ísafold Hakensen. Vann fjögur ár í Ritfangaverslun Björns Kristjánssonar. Maki: Jón Skagan (1897-1989) prestur á Bergþórshvoli í Rangárvallasýslu. Þau eignuðust tvær dætur. Einnig eignuðust þau kjördóttur, Sigríði Lister. Árið sem þau giftu sig, 1924, fluttu þau að Bergþórshvoli og bjuggu þar í 20 ár. Starfaði mikið að félagsmálum og var stofnandi Kvenfélagsins Bergþóru í Vestur-Landeyjum og formaður þess um margra ára skeið. Árið 1944 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur.

Places

Selnes á Skaga.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gunnar Eggertsson (1870-1942)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Eggertsson (1870-1942)

is the parent of

Sigríður Jenný Gunnarsdóttir (1900-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ástríður Jónsdóttir (1863-1944) (2. feb. 1863 - 27. jan. 1944)

Identifier of related entity

S02982

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Jónsdóttir (1863-1944)

is the parent of

Sigríður Jenný Gunnarsdóttir (1900-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02983

Institution identifier

IS-HSK

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 03.04.2020 KSE.
Lagfært 04.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects