Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. des. 1895 - 22. apríl 1988

Saga

Foreldrar: Stefán Sigurðsson b. á Þverá í Blönduhlíð og barnsmóðir hans Sigurlaug Sigurbjörg Baldvinsdóttir. Sigurður ólst upp hjá föður sínum og stjúpmóður, Hjörtínu Hannesdóttur, sem reistu bú á Þverá er Sigurður var á öðru aldursári. Dvaldist Sigurður á heimili þeirra fram á fullorðinsár. Að Þverá vistaðist síðan konuefni Sigurðar, Anna Einarsdóttir, og reistu þau bú árið 1916 á Rein í Hegranesi. Þar bjuggu þau í þrjú ár en fluttust þá að Syðri Hofdölum í húsmennsku þar sem þau voru í þrjú ár en fluttust þá að Hjaltastaðakoti (nú Grænumýri) í eitt ár en síðan í húsmennsku í Merkigarði í Tungusveit 1922-1923, Torfmýri í Blönduhlíð 1923-1924 og Ytri Húsabakka í Seyluhreppi 1924-1926. Þaðan fluttust þau til Sauðárkróks og þar stóð heimili þeirra æ síðan. Þau keyptu jörðina Sauðá árið 1958 og varð síðasti eigandi hennar allt til þess að Sauðárkróksbær yfirtók hana. Sigurður stundaði lengst af verkamannavinnu, eftir að hann fluttist úr sveitinni, og vann um árabil á vegum Kaupfélags Skagfirðinga og var fastur starfsmaður við sláturhúsið. Hann starfaði talsvert með Verkamannafélaginu Fram á fyrstu árum þess og vann ötullega að eflingu þess, sat í stjórn um skeið, var fylgismaður jafnaðarhreyfingarinnar og starfaði um árabil með Alþýðuflokksfélaginu á Sauðárkróki. Kvæntist Önnu Sigríði Einarsdóttur (1891-1973), þau eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Indriði Karel Sigurðsson (1921-1986) (7. maí 1921 - 6. nóvember 1986)

Identifier of related entity

S00938

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Indriði Karel Sigurðsson (1921-1986)

is the child of

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hreinn Sigurðsson (1934- (16.10.1934-)

Identifier of related entity

S01317

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hreinn Sigurðsson (1934-

is the child of

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Sigurðsson (1920-1966) (19. mars 1920 - 24. okt. 1966)

Identifier of related entity

S02767

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Sigurðsson (1920-1966)

is the child of

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01459

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

07.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 27.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 228-231.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir