Skagfirðingur H/F

Auðkenni

Tegund einingar

Association

Leyfileg nafnaform

Skagfirðingur H/F

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1959 - 1963

Saga

Ár 1959, laugardag 1. ágúst komu fulltrúar kjörnir af Sauðárkróksbæ, Fiskiðju Sauðárkróks h/f og Fiskveri Sauðárkróks h/f á stofnfund hlutafélags þessarra aðila um útgerð, til fundar i bæjarsalnum á Sauðárkróki. Þessir voru mættir á fundinn, fyrir hönd Sauðárkróksbæjar Rögnvaldur Finnbogason bæjarstjóri og varamaður hans Guðjón Sigurðsson forseti bæjarstjórnar. Fyrri hönd Fiskiðju Sauðárkróks h/f Marteinn Friðriksson framkvæmdarstjóri og fyrir hönd Fiskiveri Sauðárkróks h/f, þeir Árni J. Þórðarson framkvæmdarstjóri, og Guðjón Ingimundarson. Páll J. Þórðason tók að sér framkvæmdarstjórn Skagfirðings h/f. Hlutafé félagsins er kr: 400.000.00.
Hinn 26. apríl 1965 hélt Fiskiver Sauðárkróks uppboð á lausafjármunum. Á þessu uppboði keypti Hróðmar Hjörleifsson, Kimbastöðum skifborð fyrir 2012 krónur. Skrifborðið var læst en lykill fyrirfannst enginn. Vitað var að þessi fundargerðarbók var innilokuð í borðinu. Seljendur sögðu Hróðmari að hann yrði að skila því sem læst væri inn í borðskúffunni, en Hróðmar svarðai því til að þeir yrðu að sækja það til sín en það hafa þeir ekki gert. Og nú 30. janúar 1974 vill Hróðmar afhenda þessa bók til Skjalasafns Skagafjarðarsýslu og tek ég nú við þessari bók fyrir hönd safnsins. Kimbastöðum 30. jan. 1974. Björn Egilsson.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Egilsson (1905-1999) (7. ágúst 1905 - 2. mars 1999)

Identifier of related entity

S00042

Flokkur tengsla

hierarchical

Dagsetning tengsla

1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) (12. janúar 1915 - 15. mars 2004)

Identifier of related entity

S00240

Flokkur tengsla

hierarchical

Dagsetning tengsla

1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Elfar Finnbogason (1925-2010) (13.05.1925-01.02.2010)

Identifier of related entity

S01377

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Rögnvaldur Elfar Finnbogason (1925-2010)

stjórnar

Skagfirðingur H/F

Dagsetning tengsla

1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Sigurðsson (1908-1986) (03.11.1908-16.06.1986)

Identifier of related entity

S00174

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Guðjón Sigurðsson (1908-1986)

stjórnar

Skagfirðingur H/F

Dagsetning tengsla

1959

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03742

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir