Sparisjóður Fljótamanna (1917-1940)

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Sparisjóður Fljótamanna (1917-1940)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1917-1945

Saga

Kringum árið 1880 var stofnaður sjóður sem hét ,,Ekknasjóður sjódrukknaðra manna í Siglufirði og Fljótum" í kjölfar tíðra sjóslysa, ekki síst vegna hákarlaveiða, sem höfðu mikil áhrif á sveitina. Var hann sameiginlegur fyrir bæði byggðalögin þangað til 1916-1917. Þá var sjóðnum skipt og fengu Fljótamenn sinn hlut útborgaðan. Með þessu fé aðallega var stofnaður sparisjóður og nefndur Sparisjóður Fljótamanna. Sparisjóður Fljótamanna var stofnaður á fundi í Haganesvík 5. apríl 1916. Voru stofnfélagarar 15. Var sá sjóður enn við lýði um 1940 en þó sennilega á fallanda fæti. Þegar Sparisjóður Siglufjarðar var stofnaður, voru Fljótamenn með Siglfirðingum í því, eins og fram kemur hér að ofan. Voru fjórir stofnendur úr Fljótum, Einar B. Guðmundsson á Hraunum, sr. Tómas Björnsson á Barði, Sveinn Sveinsson í Haganesi og Árni Þorleifsson á Ysta-Mói. Þangað til sjóðnum var skipt voru alltaf 3-4 menn úr Fljótum í stjórn sjóðsins og ábyrgðarmenn hans ásamt Siglfirðingum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02672

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 20.06.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirðingabók I, 1966. Bls. 161. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000525363
1916
Lbs. 3644, 8vo

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir