Stefán Bjarman (1894-1974)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Stefán Bjarman (1894-1974)

Hliðstæð nafnaform

  • Stefán Árnason Bjarman

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1894 - 28. des. 1974

Saga

Fæddur að Nautabúi í Lýtingsstaðahreppi. Foreldrar: Árni Eiríksson frá Skatastöðum og Steinunn Jónsdóttir frá Mælifelli. Stefán flutti ungur með foreldrum sínum að Reykjum í Tungusveit og ólst þar upp. Um fermingaraldur fluttist Stefán með foreldrum sínum til Akureyrar og lauk þar gagnfræðaprófi 1911. Lá leiðin síðan til Reykjavíkur þar sem hann gekk í Menntaskólann. Þar bjó hann um skeið í Unuhúsi. Þýddi m.a. bækurnar Þrúgur reiðinnar eftir Steinbeck og bækur eftir Hemningway og Hamsun. Dvaldi um tíma í Bandaríkjunum og síðar í Danmörku. Um 1925 fór hann til Ameríku og dvaldist þar um árabil. Heimkominn gegndi hann m.a. kennarastörfum og veitti forstöðu vinnumiðlunarskrifstofunni á Akureyri. Stefán Bjarman var kunnur sem einn allra snjallasti bókmenntaþýðandi hérlendis, og þýddi m.a. Steinbeck, Hemingway og Hamsun.
Maki 1: Ágústa Kolbeinsdóttir, saumakona. Þau eignuðust ekki börn.
Maki 2: Þóra Eiðsdóttir Bjarman, iðnverkakona. Þau eignuðust ekki börn.

Staðir

Reykir í Tungusveit
Akureyri

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Eiríksson (1857-1929) (3. september 1857 - 23. desember 1929)

Identifier of related entity

S01071

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Eiríksson (1857-1929)

is the parent of

Stefán Bjarman (1894-1974)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Jónsdóttir (1850-1932) (20. september 1850 - 20. ágúst 1932)

Identifier of related entity

S01072

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinunn Jónsdóttir (1850-1932)

is the parent of

Stefán Bjarman (1894-1974)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristbergur Árnason (1885-1926) (3. september 1885 - 6. mars 1926)

Identifier of related entity

S01070

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Kristbergur Árnason (1885-1926)

is the sibling of

Stefán Bjarman (1894-1974)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Árnadóttir (1887-1975) (17. júní 1887 - 21. september 1974)

Identifier of related entity

S01069

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1887-1975)

is the sibling of

Stefán Bjarman (1894-1974)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02968

Kennimark stofnunar

IS-HSK

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Final

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 30.03.2020 KSE.
Lagfært 03.12.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects