Svíþjóð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Konungsríkið Svíþjóð (sænska: Konungariket Sverige) er land í Norður-Evrópu og eitt Norðurlandanna. Landamæri liggja að Noregi til vesturs og Finnlandi til norðausturs, landið tengist Danmörku með Eyrarsundsbrúnni. Einnig liggur landið að Eystrasaltinu til austurs. Svíþjóð er fjölmennust Norðurlanda með yfir níu milljónir íbúa en er þó frekar strjálbýlt. Langflestir íbúanna búa í suðurhluta landsins. Höfuðborg Svíþjóðar er Stokkhólmur. Aðrar stærstu borgir landsins, í stærðarröð, eru Gautaborg, Málmey, Uppsalir, Linköping, Västerås, Örebro, Karlstad, Norrköping, Helsingjaborg, Jönköping, Gävle, Sundsvall og Umeå.

Display note(s)

Hierarchical terms

Svíþjóð

Equivalent terms

Svíþjóð

  • UF Sweden
  • UF Sverige

Associated terms

Svíþjóð

245 Archival descriptions results for Svíþjóð

245 results directly related Exclude narrower terms

SIS1610

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Byr frá Akureyri. Knapi, Jón Pétur Ólafsson.

Sigurður Sigmundsson

SIS1607

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Ólöf Rún Skúladóttir, Einar Öder Magnússson og Svanhvít Kristjánsdóttir.

Sigurður Sigmundsson

SIS1605

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Sigurður Sæmundsson liðstjóri.

Sigurður Sigmundsson

SIS1604

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Birgir Gunnarsson, Hinrik Bragason og óþekktur?

Sigurður Sigmundsson

SIS1594

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Sigurbjörn Bárðarsson og Kraki frá Helgastöðum.

Sigurður Sigmundsson

SIS1580

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Kraki frá Helgastöðum og Sigurbjörn Bárðarson.

Sigurður Sigmundsson

SIS1521

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. Sigurður Ragnarsson og Herbet Ólafsson.

Sigurður Sigmundsson

SIS1474

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Svíþjóð 1991. knapi, Herbert Ólason. Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, afhendir verðlaun.

Sigurður Sigmundsson

Results 1 to 85 of 245