Tónlist

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Tónlist

Equivalent terms

Tónlist

Tengd hugtök

Tónlist

24 Lýsing á skjalasafni results for Tónlist

24 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Mig hryggir svo margt

Nótnahefti. alls 12 prentaðar síður í A4 stærð.
"Mig hryggir svo margt" eftir Ólaf Hallsson.
Útgefið af höfundi í Winnipeg árið 1936.
Heftið lá með gögnum úr Kanadaferð Sigríðar Sigurðardóttur 1999 og er líklegt að það sé fengið í þeirri ferð.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Spóla 5

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "viðtöl við ýmsa menn."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Efnisskráð fiðlutónleika

Efnisskráin er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð, bréfsefni Tónlistarfélags Akureyrar.
Um er að ræða fiðlutónleika Ruth Hermanns. Óvíst er hvenær tónleikarnir fóru fram.
Blaðið er nokkuð slitið í brotum og á jöðrum en annars er ástand skjalsins gott.

Tónlistarfélag Akureyrar

Litla vina

Nótur við ljóðið Mánadísin. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1930).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Spóla 3

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 6

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 7

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er plasthulstur.
Á hulstrið er skrifað "músík."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 2

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 4

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "útvarp."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 1

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)