Tónlist

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Tónlist

Equivalent terms

Tónlist

Tengd hugtök

Tónlist

192 Lýsing á skjalasafni results for Tónlist

192 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Ýmis tónverk

Sverrir konungur, Sv. Sveinbjörnsson, Taktu sorg mína, Bjarni Þorsteinsson. Irving Berlin, God bless America. Nótt, Þorsteinn Erlingsson. Vögguvísa Höllu, Björgvin Guðmundsson.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason útsetur. Útgefið efni Islands hrafnistumenn, Tuttugu íslensk þjóðlög og fjögur sönglög. Handrit Amma raular í rökkrinu.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Kvæði eftir Hannes Hafstein

Kvæði eftir Hannes Hafstein, lag Markús Kristjánsson; Er sólin hnigur. Fjögur sönglög eftir Einar Markan við kvæði Hannesar. Sprettur kvæði eftir Hannes Hafstein, söngur eftir Sv. Sveinbjörnsson. Mótið; lag eftir Jón Laxdal.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Íslensk lög, nótnaskrift

Spjallað við spóa; Karl O. Runólfsson
Hryggur var ég; Skúli Halldórsson
Horfinn dagur; Árni Björnsson
Á bænum stendur stúlkan vörð; Árni Björnsson
Mitt faðir vor; Árni Björnsson við texta Kristjáns frá Djúpalæk
Kolan; Árni Björnsson við texta Kristjáns frá Djúpalæk
Rökkurljóð; Áni Björnsson
Við dagsetur; Árni Björnsson
Ég hylli; Árni Björnsson
Sólroðin ský; Árni Björnsson
Nótt; Salómon Heiðar
Sólin ei hverfur; Björgvin Guðmundsson
Ein sit ég úti á steini; Árni Björnsson
Vaggevisa; óvitað
Vormorgun; Siguðrur Þórðarson
Fyrir sunnan fríkirkjuna; Tómas Guðmundsson lag Jakop Hafstein
Vítaslagur; Hallgrímur Helgason
Þrjú einsöngslög, Næturgali, Sólarkveða og Kvöld. Áskell Snorrason
Móðir mín; Skúli Halldórsson
Hærra minn guð til þín; útsett J. E. Norvell
Gott er sjúkum að sofna; Bjargey og Davíð Stefánsson
Naeturne; eftir Friðrik Ádmundsson Brekkan, lag eftir Sigvalda Kaldalóns.
Ég vil una; Skúli Halldórsson.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Hcab 297

Eyþór Stefánsson (t.v.) og Dr. Páll Ísólfsson. Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 280

Næst Inga Rún Pálmadóttir (1961-) spilar á gítar.

Feykir (1981-)

KCM137

Mynd tekin í Bifröst, hugsanlega á fyrstu tónleikum Tónlistarskólans á Sauðárkróki 1965. Guðni Friðriksson spilar á melodiku. Við orgelið eru Stefán Evertsson (nær) og Ingibjörg Jónasdóttir. Stúlkur úr árgangi 1954 sitja fremst. Þriðja f.v. er Svava Ögmundsdóttir og t.h. við hana Helga Valdemarsdóttir. Milli Svövu og Helgu er Karlotta Evertsdóttir. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Björt nótt

Nótur við ljóðið Björt nótt. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1934).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blærinn kyssir / Stormar

Nótur við ljóðið Blærinn kyssir. Höfundur ljóðs Jórunn Ólafsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Einnig nótur við ljóðið Stormar. Höfundur ljóðs Kristján frá Djúpalæk. Höfundur lags Jóns Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Draumur laxins

Nótur við ljóðið Draumur laxins. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1970).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Karlakór Akureyrar 50 ára

Nótur við ljóðið Karlakór Akureyrar 50 ára. Höfundur ljóðs Jórunn Ólafsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Móðir mín

Nótur við ljóðið Móðir mín. Höfundur ljóðs Rósa Blöndal. Höfundur lags Jón Björnsson (1959).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Til mömmu

Nótur við ljóðið Til mömmu. Höfundur lags Jón Björnsson (1953).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Vorið kemur

Nótur við ljóðið Vorið kemur. Höfundur ljóðs Anna G. Bjarnadóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Spóla 2

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 4

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "útvarp."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

KCM2773

Ónafngreind ungmenni leika á hljóðfæri.
E.t.v. tónleikar hjá Tónlistarskólanum á Sauðárkróki í Bifröst, sbr. myndir nr 137, 144 og 195 í þessu safni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Tíu sönglög; Bjarni Þorsteinsson

Tíu sönglög með íslenskum og dönskum texta. Samið hefur Bjarni Þorsteinsson prestur á Siglufirði. Innihald.

  1. Draumalandið
  2. Vor og haust
  3. Taktu sorg mína
  4. Systkinin
  5. Kirkjuhvoll
  6. Í djúpið mig langar
  7. Gissur ríður góðum fái
  8. Hann hraustur var
  9. Agnar Stefán Klemensson
  10. Sólsetursljóð.

Handrit frá Eyþóri Stefánssyni.

4 handrit af Bikarnum, á blaði stendur; skrifað um borð í Goðafossi úti á Atlandshafi. Sunnudaginn 18.febrúar 1934, til vinar míns Stefáns Guðmundssonar, Mílano. 1 handrit af Nóttin með lokkinn ljósa. 2 handrit Við sundið, 1 handrit Sofðu rótt. 1 handrit Kvöldvísa.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Karl O. Runólfsson

Handritað; Sofðu unga ástin mín, Hrafnin, Maríuvers, Ríðum ríðum og tvö ísklensk rímnalög.
Útgefið; Þrjú sönglög. Afmælisljóð eftir Vigfís Jónsson.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Sigurður Þórðarson

Útgefið efni Hliðin, Stjarna stjörnum fegri og Vögguljóð. Handrit Vögguljóð, Vögguljóð Rúnu og Ég vildi svo gjarnan verjast, texti Stefán frá Hvítadal.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Ýmis lög, ýmsir höfundar.

Þórarinn Jónsson; Heiðbláa fjólan mín fríða og Ave María.
Fjallið eina; Björn Franzon við kvæði Jóhannesar úr Kötlum.
Miðnætti; Ljóð Steingríms Thorsteinson, lag Árna Thorsteinsson.
Sofðu unga ástin mín; Sv.Sv.
Kvöldklukkan; Árni Thorssteinsson, 2 eintök.
Lokuð sund; Einar Kvaran, lag Jón Blöndal.
Jeg vil elska mitt land; B. Þorsteinsson, 2 eintök.
Bí bí og blaka; útsetning Markús Kristjánsson.
Tunglið tunglið taktu mig; útsetning Markús Kristjánsson.
La Gitana; S. Heiðar.
Kong Sverre; af Grímur Thomsen.
Pietro maseagni, Cavalleria rustieana; Maríubæn.
Driknt to my only; texti sem heitir Fornt ástarljóð enskt. Byrjar svona; Helgum frá döggvum himnabrunns....
Gígjan; Sigfús Einarsson.
Til skýsins; Jón Thoroddsen- Emil Thoroddsen. 28.10.1945
Nótnaskrift óþekkt, lag og texti óþekkt.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Andvökunótt

Nótur við ljóðið Andvökunótt. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1952).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blunda blunda

Nótur við ljóðið Blunda blunda. Höfundur lags Jón Björnsson (1951).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Brúna ljós þín blíðu

Nótur við ljóðið Brúna ljós þín blíðu. Höfundur ljóðs Arnrún frá Felli. Höfundur lags Jón Björnsson (1962).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyr himna smiður

Nótur við ljóðið Heyr himna smiður. Höfundur ljóðs Kolbeinn Tumason. Höfundur lags Jón Björnsson (1980).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hirðingjasveinn

Nótur við ljóðið Hirðingjasveinn. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hún kom

Nótur við ljóðið Hún kom. Höfundur ljóðs Friðrik Hansen. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Kveðja

Nótur við ljóðið Kveðja. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1957).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Moldin angar

Nótur við ljóðið Moldin angar. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Rokkvísa

Nótur við ljóðið Rokkvísa. Höfundur ljóðs Jón Thor. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Þjóðhátíðarlag 1974 / Fossar

Nótur við ljóðið Þjóðhátíðarlag 1974. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1974).
Einnig nótur við ljóðið Fossar. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Spóla 1

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

KCM195

Mynd tekin í Bifröst, sennilega á fyrstu tónleikum Tónlistaskólas á Sauðárkróki árið 1965. T.v. með meloódikuna Helga Valdimarsdóttir, hin er hugsanlega Þórdís Jónasdóttir. Fjær við orgelið er Anna Hjaltadóttir, sú nær er óþekkt. Sjá myndir 137 og 144.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM144

Tilgáta: Myndin er tekin á fyrstu tónleikum Tónlistarskólans á Sauðárkróki 1965. Sjá mynd nr 137.
Sveinn Árnason frá Víðimel spilar á orgelið, fjær eru sennilega Jón Steinbjörnsson og Ingibjörg Jónasdóttir.
Í fremri röð er Svava Ögmundsdóttir fjórða f.v. og Helga Valdimarsdóttir fimmta, aðrar óþekktar. Í aftari röð eru f.v. óþekkt, Karlotta Evertsdóttir, Kristín Ögmundsdóttir, Svava Hjaltadóttir, Dagur Jónsson, óþekktur og Stefán Evertsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 1889

F.v. Guðbrandur Gústafsson (Gaui Gústa), Siglufirði, Hermann Jónsson frá Lambanesi og Sturlaugur Kristjánsson (Stulli) Siglufirði. Myndin er tekin í félagsheimilinu Ketilási í Fljótum.

Hcab 296

Dr. Páll Ísólfsson (t.v.) og Eyþór Stefánsson. Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 86 to 170 of 192