Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1921 - 28. apríl 1991

History

Foreldrar: Kristján Árnason b. á Krithóli o.v. og k.h. Ingibjörg Jóhannesdóttir. Þuríður stundaði nám í Laugaskóla 1940-1942. Árið 1943 kvæntist Þuríður Gunnari Jóhannssyni frá Mælifellsá. Þau byggðu nýbýlið Varmalæk úr landi Skíðastaða á Neðribyggð og ráku þar saumastofu, gróðurhús og verslun. Gunnar glímdi við hrörnunarsjúkdóm og árið 1954 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur til þess að hann gæti fengið betri læknisþjónustu. Þuríður og Gunnar slitu samvistir árið 1970, þau eignuðust átta börn. Eftir að Þuríður fluttist til Reykjavíkur vann hún í mörg ár sem gangbrautarvörður við Langholtsskólann og síðan á barnaheimili í Kópavogi. Þuríður var einn af stofnendum Skagfirsku söngsveitarinnar og söng einnig í Drangeyjarkórnum, hún var mjög virk í öllu kórastarfi. Seinni sambýlismaður Þuríðar var Jóhann Jóhannesson frá Reykjum í Tungusveit, hann lést árið 1982.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) (11.09.1922-02.01.2010)

Identifier of related entity

S02285

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010)

is the sibling of

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Haukur Kristjánsson (1928-1994) (13. júlí 1928 - 15. júlí 1994)

Identifier of related entity

S03092

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Kristjánsson (1928-1994)

is the sibling of

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) (10. nóv. 1918 - 16. feb. 2014)

Identifier of related entity

S03136

Category of relationship

family

Type of relationship

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014)

is the sibling of

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Jóhannsson (1922-1979) (09.02.1922-09.01.1979)

Identifier of related entity

S00598

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

is the spouse of

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01812

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 28.09.2020. R.H.

Language(s)

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II, bls. 77-80.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places