Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.02.1922-09.01.1979

History

Fæddur og uppalinn á Mælifellsá á Efribyggð í Lýtingsstaðahreppi, sonur Jóhanns Péturs Magnússonar og Lovísu Sveinsdóttur. Fimmtán ára gamall lærði Gunnar leðursaum og skósmíði á Akureyri og átján ára gamall stofnsetti hann saumastofu á heimili foreldra sinna, þar sem framleiddar voru skinnavörur. Um þetta leyti fór hann að finna fyrir vöðvarýrnun sem ágerðist nokkuð hratt svo að innan við tvítugt þurfti hann að nota hækjur og var bundinn við hjólastól frá 25 ára aldri. Árið 1943 kvæntist hann Þuríði Kristjánsdóttur og keyptu þau hjón 30 ha. landspildu úr landi Skíðastaða á Neðribyggð ásamt heitavatnsréttindum og byggðu nýbýlið Varmalæk, þar sem þau settust að og ráku saumastofu, gróðurhús og verslun. Eftir tíu ára búsetu á Varmalæk hafði heilsu Gunnars hrakað mjög og þurftu þau að hjón að flytja til Reykjavíkur til þess að hafa greiðari aðgang að læknisþjónustu v. sjúkdóms hans. Í Reykjavík ráku þau verslun og saumastofu um tíu ára skeið. Eftir það hóf Gunnar störf hjá Múlalundi og varð síðar einn af aðal hvatamönnum að stofnun Sjálfsbjargar og starfaði mikið fyrir félagið. Síðustu starfsárin starfaði hann við rekstur fornmunaverslunar. Gunnar var snjall hagyrðingur og mikill söngmaður.
Gunnar og Þuríður eignuðust átta börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979) (2.3.1892-8.5.1979)

Identifier of related entity

S00584

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979)

is the parent of

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinn Jóhannsson (1929-1987) (7. júní 1929 - 17. sept. 1987)

Identifier of related entity

S01832

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

is the sibling of

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991) (9. jan. 1921 - 28. apríl 1991)

Identifier of related entity

S01812

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Kristjánsdóttir (1921-1991)

is the spouse of

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Helga Indriðadóttir (1857-1905) (27. júlí 1857 - 20. maí 1905)

Identifier of related entity

S01190

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Indriðadóttir (1857-1905)

is the grandparent of

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Jónsson (1849-1915) (28.04.1849-22.06.1915)

Identifier of related entity

S01189

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Jónsson (1849-1915)

is the grandparent of

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00598

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 29.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

sk.æv. 1910-1950 II bls.77

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects