Valdimar Guðmundsson (1895-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Valdimar Guðmundsson (1895-1970)

Hliðstæð nafnaform

  • Valdi Garðs

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Valdi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.11.1895-29.04.1970

Saga

Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson og Svava Einarsdóttir, þau skildu þegar Valdimar var tveggja ára. Guðmundur fór þá að Ási í Hegranes ásamt móður sinni og ólst þar upp. Hann lauk búfræðiprófi frá Hólum vorið 1915. Þar kynntist hann Margréti Gísladóttur konu sinni en hún var ættuð úr Fljótum. Vorið 1919 hófu þau búskap að Mið-Mói í Flókadal. Eftir langa og erfiða vetur í Fljótum fluttu þau að Garði í Hegranesi og fengu hluta jarðarinnar til ábúðar. Árið 1925 fluttu þau til Sauðárkróks og hófu að byggja sér íbúðarhús að Skagfirðingabraut 12 og nefndist það Sólbakki. Á Sauðárkróki vann Valdi ýmsa daglaunavinnu, var fláningsmaður í sláturtíð og fór til Siglufjarðar á síldarvertíð á sumrin. Seinna komu þau sér upp nokkrum kindum og áttu fjárhús á Nöfunum fyrir ofan bæinn. Valdi var góður söngmaður og var m.a. einn af stofnendum kirkjukórs Sauðárkróks 1942. Valdimar og Margrét eignuðust tvo syni, aðeins annar þeirra komst á legg.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Svavar Valdimarsson (1920-1991) (28. maí 1920 - 11. okt. 1991)

Identifier of related entity

S03108

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Svavar Valdimarsson (1920-1991)

is the child of

Valdimar Guðmundsson (1895-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Gísladóttir (1896-1978) (22. júlí 1896 - 19. jan. 1978)

Identifier of related entity

S02081

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Margrét Gísladóttir (1896-1978)

is the spouse of

Valdimar Guðmundsson (1895-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00178

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

06.11.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects