Víðimýri

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Víðimýri

Víðimýri

Equivalent terms

Víðimýri

Tengd hugtök

Víðimýri

1 Lýsing á skjalasafni results for Víðimýri

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli

Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli. Segir m.a. bernsku sinni á Sjávarborg.
Markús segir frá því er hann var sendur með mat handa strokufanganum Jóni Pálma, sem var á flótta vegna seðlafölsunarmálsins.
Einnig segir hann frá því þegar fangi sem var í haldi vegna annars peningafölsunarmáls slapp frá Reykjavík og komst til Skagafjarðar.
Jafnframt er spjallað um starfsævi Markúsar sem var sjómaður, verkamaður og bóndi og stundaði einnig ýmis konar handverk.
Loks segir hann frá dulrænu atviki þegar hann var á Víðimýri og fyrirboðum í draumi.

Sigurður Egilsson (1911-1975)