Vilborg Guðmundsdóttir (1922-1999)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Vilborg Guðmundsdóttir (1922-1999)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

07.10.1922-29.04.1999

Saga

Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Halldórsson, málari á Akureyri og kona hans Sigurhanna Jónsdóttir. Fósturforeldrar Vilborgar voru Þorvarður G. Þormar sóknarprestur í Laufási við Eyjafjörð og k.h. Ólína Marta Jónsdóttir Þormar. Vilborg giftist í Laufási 6. maí 1944 Guðmundi Jörundssyni, bifreiðarstjóra og slökkviliðsmanni á Akureyri. Vilborg ólst upp í Laufási frá 8 ára aldri og bjó síðan alla sína ævi á Akureyri, lengst af húsmóðir á Eyrarvegi 17. Vilborg og Guðmundur eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólína Marta Jónsdóttir (1898-1991) (01.03.1898-19.02.1991)

Identifier of related entity

S00574

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólína Marta Jónsdóttir (1898-1991)

is the parent of

Vilborg Guðmundsdóttir (1922-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörður Þormar (1933-) (20.03.1933-)

Identifier of related entity

S00576

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hörður Þormar (1933-)

is the sibling of

Vilborg Guðmundsdóttir (1922-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00575

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

08.03.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir