Vilhjálmur Hallgrímsson (1917-1980)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Vilhjálmur Hallgrímsson (1917-1980)

Hliðstæð nafnaform

  • Vilhjálmur Hallgrímsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1917 - 2. sept. 1980

Saga

Foreldrar: Hallgrímur Tryggvi Hallgrímsson b. á Hólum og k.h. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir. Vilhjálmur stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-1939, síðan húsasmíði í Vestmannaeyjum árin 1941-1945 og varð meistari í þeirri iðn. Árið 1943 kvæntist hann Heiðbjörtu og bjuggu þau í Vestmanneyjum fyrsta hjúskaparár sitt. Árið 1946 fluttu þau til Sauðárkróks og áttu þar heima síðan. Þar stofnaði Vilhjálmur ásamt fleirum trésmíðaverkstæðið Litlu-Trésmiðjuna, rak og stýrði því fyrirtæki til 1963. Þá var trésmiðjan Borg stofnuð og var Vilhjálmur einn af stofnendum og meðeigandi. Vilhjálmur var einnig prófdómari í iðn sinni á Sauðárkróki og víðar á Norðurlandi. Árið 1974 gerðist hann handavinnukennari við grunnskólann á Sauðárkróki og gegndi því starfi á meðan heilsa leyfði. Vilhjálmur og Heiðbjört eignuðust tvö börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hulda Vilhjálmsdóttir (1943- (20.12.1943-)

Identifier of related entity

S01523

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hulda Vilhjálmsdóttir (1943-

is the child of

Vilhjálmur Hallgrímsson (1917-1980)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðbjört Óskarsdóttir (1919-1992) (4. feb. 1919 - 5. ágúst 1992)

Identifier of related entity

S01528

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Heiðbjört Óskarsdóttir (1919-1992)

is the spouse of

Vilhjálmur Hallgrímsson (1917-1980)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01527

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

12.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 03.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 282-284.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects