Málaflokkur A - Viljinn 1. árgangur

Blað 1 Blað 2 Blað 3 Blað 4 Blað 5 Blað 6 Blað 9 Blað 10 Blað 11 Blað 12 Blað 13 Blað 14 Blað 15

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00097-A-A

Titill

Viljinn 1. árgangur

Dagsetning(ar)

  • 1898-1899 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

13 sveitablöð

Samhengi

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Sveitablaðið Viljinn sem gefinn var út af Lestrarfélagi Miklabæjarsóknar í Blönduhlíð. Í þessu fyrsta blaði er rakin ástæða og fyrirkomulag blaðsins. Forsagan var þessi: "Hinn 23. f.m. var lestrarfélagsfundur haldinn á Miklabæ. Kom fram sú tillaga á fundinum að bæði skemtilegt og gagnlegt væri að láta blað ganga á milli félagsmanna í vetur. Var rætt af kappi um þetta mál og voru allir með því að það fengi framgang. Var ritstjóri fenginn og kosnir menn í ritneefnd. Blað þetta skyldi aðeins ganga millum félagsmanna og þeir skyldugir til að láta það ganga greiðlega milli sín; fara vel með það styðja það eptir föngum með því að senda ritgjörð í það. Blaðið á að sneiða hjá ókurteislegum rithætti og öllu því er gæti öllað ófrið og sundrung. Samt muna menn rita um ýmisl. sem þörf virðist vera að ræða um og láta í ljósi skoðanir sínar á þessu og hinu; aðeins þetta að fylgja sannfæringu sinni með kurteisi fram á ritvöllinn.
Slíkt blað, og hér er um að ræða yrði óefað gagnlegt og skemtilegt; já gagnlegt yrði það með því að þar gæfist mönnum kostur á, að hugsa og skipulega æfa sig í þessu hvorutveggja sem virðist mjög nauðsynl. einkum fyrir unga menn, sem verða að taka við störfum og stríði hinna eldri, og fylgja kröfum þeim, sem yfirstandandi tími heimtar af börnum sínum."

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Gamalt skráningarnúmer

HSk 554 4to

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir