Eining 1 - Vísur ortar á búnaðarnámskeiði á Hólum 1925

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00165: Skjalasafn-C-1

Titill

Vísur ortar á búnaðarnámskeiði á Hólum 1925

Dagsetning(ar)

  • 1925 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 handskrifað pappírshandrit, 1 síða skrifað báðum megin.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(4. nóv. 1882 - 7. apríl 1965)

Lífshlaup og æviatriði

Sigurður var sonur Jóns Sigurðssonar oddvita og bónda á Skúfsstöðum og konu hans Guðrúnar Önnu Ásgrímsdóttur. Fór til náms á Búnaðarskólann á Hólum og var þar 1904 sem óreglulegur nemandi og lauk þar ekki prófi en kvæntist þá um haustið Önnu Margréti Sigurðardóttur frá Bakka í Viðvíkursveit. Þau hófu búskap á móti foreldrum Sigurðar árið 1906 á hluta Skúfstaða. Keyptu síðan jörðina árið 1915 og bjuggu þar til æviloka. Leigðu ábúendum jarðarhluta 1916-1924, en bjuggu eftir það ein á allri jörðinni. Sigurður tók þátt í ýmsum félagsstörfum í sveit sinni. Sigurður og Anna eignuðust fimm börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Vísur sem ortar voru á búnaðarnámskeiði á Hólum árið 1925. Ekki kemur fram hver er höfundurinn.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

12.07.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
07.09.2017 yfirfarið, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres