- IS-HSk-S00001
- Person
- 1945-
Fæddur í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 9. mars 1945. Faðir: Pétur Sigfússon. Fæddur í Blöndudalshólum í Blöndudal, A-Hún. 28. janúar 1917. Látinn á Sauðárkróki 23. september 1987. Móðir: Sigrún Ólafsdóttir. Fædd í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 8. janúar 1914. Látin á Sauðárkróki 6. júní 1990. Eiginkona Péturs er Elísabet Petrea Ögmundsdóttir, fædd á Sauðárkróki 9. nóvember 1948.