Akrahreppur

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Akrahreppur

Equivalent terms

Akrahreppur

Tengd hugtök

Akrahreppur

364 Lýsing á skjalasafni results for Akrahreppur

364 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Erindi og bréf

Bréfasafn félagssins sem barst á umræddum tímabili, gögnin eru í misjöfnu ástandi, sum léleg og er reynt að slétta úr blöðum á meðan önnur eru í betra ástandi. Hreinsað hefur verið úr gögnum bréfaklemmur og hefti og nokkuð er um ryð eftir það.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Ýmis gögn

Prentuð gögn frá safni inniheldur m.a. Sýningarskrá fyrir heimilisiðnaðardeild fyrir Landbúnaðarsýningar 1947 og tímaritsgrein um Fundagerð 1916 frá Ársfundi Sambandsfjélags norðlenskra kvenna settur á Sauðarkrók. Einnig verðlistar, leiðbeiningar um byggingu safnfors , verðskrá fyrir búnaðarvélar og verkfæri og óútfyllt eyðublöð. Gögnin eru blettótt og eitthvað rifið, eitt póstkort frá1916 og tvö Rjefspjald Ísland frá 1899 og 1910 liggja hér.

Viðvíkurheppur

Handskrifað pappírsskjal, samanbrotin örk. Stimpluð og undirrituð af hreppstjóra Viðvíkurhrepps.

Bessi Gíslason (1894-1978)

Hreppaskilabók 1911- 1930

Hreppaskilabók fyrir Akrahrepp í Skagafjarðarsýslu 1911-1930. Ýmsar skrár, til að mynda:
-Skýrsla um búnaðarástand
-Skýrsla um framtal til lausafjártíundar á vor- og hausthreppaskilum
-Skrá um skattgilda inntekt
-Skrá um utanhreppsmenn er inntekt hafa frá Akrahreppi

Akrahreppur (1000-)

Gaman og alvara 2. bók

Í fyrir bók stendur: Í þessu blaði stendur; "Gaman og Alvara kemur út á hálfsmánaðar fresti um 6. blöð í senn. Blaðið flytur sögur, kver, stöku, ritgerðir, skrítlur, spurningar og svör, vísuparta og botna o.m.m. fl. sem allt er vandað bæði að efni og búningi. Ekkert blað á landinu fjallar um eins mörg málefni og þetta blað þrátt fyrir hina mörgu erfiðleika sem það á við að stríða áður en það getur komið fyrir almenningssjónir. Undir þetta skrifar "ritstjóri".

Stefán Jónsson (1892-1980)

Hreppaskilabók 1889 - 1911

Hreppaskilabók fyrir Akrahrepp í Skagafjarðarsýslu 1889-1911. Ýmsar skrár, til að mynda:
-Skýrsla um búnaðarástand
-Skýrsla um framtal til lausafjártíundar á vor- og hausthreppaskilum
-Skrá um skattgilda inntekt
-Skrá um utanhreppsmenn er inntekt hafa frá Akrahreppi

Akrahreppur (1000-)

Stígandi sveitablað

Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Blað 1

Sveitablað sem var gefið út af Lestrarfélagið Akrahrepps í byrjun 20. aldarinnar.
Ritstjóri: Baldvin Bárðdal.
Ritari: S. Jónsson.

Blað 2

Sveitablað sem var gefið út af Lestrarfélagið Akrahrepps í byrjun 20. aldarinnar.
Ritnefnd: Jón Eiríksson, Magnús Gíslason og Stefán Jónsson.

Bókhaldsgögn 1961

Bókhaldsgögn frá árinu 1961, alls 7 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni.

Akrahreppur (1000-)

Yfirlit og athugasemdir 1830

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1830."
Hinar tvær arkirnar hanga saman á bandi. Á þær eru færðar athugasemdir varðandi yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1831

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1831."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1841-1842

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir. Sú stærri er í 2xfolio stærð en sú minni í A5 stærð.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1841 til Fardag 1842."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1843-1844

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1843 til Fardag 1844."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Niðurstöður 256 to 340 of 364