Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar vegagerð í Stíflu og fé til hennar. Fram kemur að UMF gefur árlega 25 ársverk til vegagerðarinnar.
Stífla í Fljótum
3 Archival descriptions results for Stífla í Fljótum
3 results directly related
Exclude narrower terms
IS HSk N00313-B-O-E-14
·
Item
·
1923
Part of Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
IS HSk E00012-A
·
Series
·
1918-1958
Part of Ungmennafélagið Von í Stíflu (1918-1958)
Fundagjörðabækur Málfundarfélagsins og Ungmennafélagsins Vonar í Stíflu 1918-1945.
Fundir félagsins enduðu með ýmsu móti eins og segir í Gjörðabók 1931 - 1939, í fundargerð frá 10.febrúar 1937.
" Eftir fundinn settust allir að Chókólaðidrykkju og kaffi að þvi loknu, dansað, spilað, hoppað og hlegið, farið í reiptog og hressskonar gleðskapur um hönd hafður. Þar til dagsins fagra drottning reis úr rúmi Títusar og roðaði fjöll og minnti menn á hin daglegu störfin. Þannig endaði þessi aðalfundur ungmennafélags Von. Húrra. "
IS HSk E00032
·
Fonds
·
1927 - 1934
Gögn Málfundafélagsins Vísis í Stíflu, Fljótum frá tímabilinu 1927-1934.
Málfundafélagið Vísir