Stífla í Fljótum

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Stífla í Fljótum

Equivalent terms

Stífla í Fljótum

Associated terms

Stífla í Fljótum

3 Archival descriptions results for Stífla í Fljótum

3 results directly related Exclude narrower terms

Fundagjörðabækur

Fundagjörðabækur Málfundarfélagsins og Ungmennafélagsins Vonar í Stíflu 1918-1945.
Fundir félagsins enduðu með ýmsu móti eins og segir í Gjörðabók 1931 - 1939, í fundargerð frá 10.febrúar 1937.
" Eftir fundinn settust allir að Chókólaðidrykkju og kaffi að þvi loknu, dansað, spilað, hoppað og hlegið, farið í reiptog og hressskonar gleðskapur um hönd hafður. Þar til dagsins fagra drottning reis úr rúmi Títusar og roðaði fjöll og minnti menn á hin daglegu störfin. Þannig endaði þessi aðalfundur ungmennafélags Von. Húrra. "

Málfundafélagið Von í Stíflu

Málfundafélagið Vísir

  • IS HSk E00032
  • Fonds
  • 1927 - 1934

Gjörðabók. Bókin er frá stofnfundi Málfundafélagsins Vísir, Stíflu. Félagið var stofnsett 14.11.127 og 7 meðlimir voru mættir. Fundir voru haldnir í húsi félagsins Von. Í bókinni eru fundargerðir en þar kom einnig fram spurningar almenns eðlis s.s.

  1. Hvort er betra að gefa kindum kveld eða morgna í svona jarðelti?
  2. Hvort er betra að vera í sveit eða kaupstað?
  3. Til hvers eru Ungmennafélög?
    4 . Hvaða vetrarverk þykir ykkur skemmtilegust?
  4. Hvort lifa sveitirnar fyrir kaupstaðina eða kaupstaðirnir fyrir sveitirnar? o.s.fr.
    Gaman af þessu

Málfundafélagið Vísir