Barnaskólar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Barnaskólar

Equivalent terms

Barnaskólar

Associated terms

Barnaskólar

23 Archival descriptions results for Barnaskólar

23 results directly related Exclude narrower terms

Barnaskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

  • IS HSk N00187
  • Fonds
  • 1900-1951

Gögn er varðar Barnaskólann á Sauðárkróki frá 1914 til 1951, flest með hendi Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra. Einnig gögn er varðar "Ungmennaskóla Sauðárkróks".

Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)

Líkamsþroskun skólabarna

Jón Þ. Björnsson skólastjóri Barnaskólans á Sauðárkróki fylgdist með og skráði líkamlegan þroska skólabarna á tímabilinu 1914-1953. Í þessari bók skráir hann niður mælingar á börnum 1935. Mæld var hæð, þyngd, brjóstmál (brjóstkassi), kraftur/afl og andrými.

Mælingabók fyrir skólabörn í Sauðárkróksskóla

Jón Þ. Björnsson skólastjóri Barnaskólans á Sauðárkróki fylgdist með og skráði líkamlegan þroska skólabarna á tímabilinu 1914-1953. Í þessari bók skráir hann niður mælingar á börnum frá 1943 til 1953. Mæld var hæð, þyngd, brjóstmál (brjóstkassi), kraftur/afl og andrými.

Barnaskóli Sauðárkróks (1882-1998)

Mælingabók fyrir skólabörnin í Sauðárkróksskóla

Jón Þ. Björnsson skólastjóri Barnaskólans á Sauðárkróki fylgdist með og skráði líkamlegan þroska skólabarna á tímabilinu 1913-1953. Í þessari bók skráir hann niður mælingar á nemendum frá 1913 til 1931. Nemendurnir eru frá níu ára og upp í tvítugt. Mæld var hæð, þyngd, brjóstmál (brjóstkassi), kraftur/afl og andrými.

Nemendaskrár

Skrár yfir nemendur Barnaskólans á Sauðárkróki frá tímabilinu 1937 til 1951 (ekki samfellt). Einnig samantekt á fjölda nemenda við skólann á tímabilinu 1909 til 1938. Fjarvistaskýrsla yfir nemendur veturinn 1951-1952 (trúnaðarmál).

Sauðárkrókshreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00184
  • Fonds
  • 1892-1918

Skjöl er varða barnaskólann á Sauðárkróki um það leyti er nýr barnaskóli var byggður við Aðalgötu.

Sauðárkrókshreppur (1907-1947)

Skýrslubók um líkamsþroskun skólabarna í Sauðárkróksskóla

Jón Þ. Björnsson skólastjóri Barnaskólans á Sauðárkróki fylgdist með og skráði líkamlegan þroska skólabarna á tímabilinu 1914-1953. Í þessari bók virðist hann taka saman upplýsingarnar frá öðrum skrám, eins konar samantekt með reiknuðu meðaltali og þess háttar. Mæld var hæð, þyngd, brjóstmál (brjóstkassi), kraftur/afl og andrými.

Viðtakandi: Jón Björnsson, skólastjóri

Bréf Vigfúsar Friðrikssonar ljósmyndara, dagsett 11. maí 1938, til Jóns Þ. Björnssonar, varðandi ljósmyndun skólabarna (unglingaskólans) við skólann á Sauðárkróki og skólaspjald. Guðmundur Trjámannsson hefur tekið ljósmyndina en hefur þá líklega starfað fyrir ljósmyndastofuna "Jón og Vigfús" á þessum tíma. Vigfús er að biðja Jón Þ. Björnsson um upplýsingar varðandi nemendur og kennara.

Vigfús Lárus Friðriksson (1899-1986)

Viðtakandi: Jón Þ. Björnsson (tilgáta)

Bréf frá Sveini Sigfússyni (tilgáta en erfitt er að lesa úr undirskrift). Ritað á Akureyri og dagsett 9. janúar 1939. Meginerindi bréfsins er að kanna hvort viðtakandinn (líklega Jón Þ. Björnsson skólastjóri) vilji eða geti notað starfskrafta kennara (skíðakennara?) á vegum fræðslumálastjóra.