Brúnastaðir í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Brúnastaðir í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði

Equivalent terms

Brúnastaðir í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði

Tengd hugtök

Brúnastaðir í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði

1 Lýsing á skjalasafni results for Brúnastaðir í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Vinagjöf - sjóður

  • IS HSk E00139
  • Safn
  • 1903 - 1942

Bókin er harðspjalda og handskrifuð en kápan er orðin mjög léleg, rifinn og trosnuð og er bókin með límborða á kili sem heldur kili saman, en bókin er laus frá. Blaðsíðurnar eru fínar og vel læsilegar. í bók er laus lítil bók, viðskiptabók frá Sparisjóð á Sauðárkrók nr.278 um bókhald Vinagjöf frá 1904 - 1941. Ein undirrituð kvittun um úthlutun úr sjóðnum. 1939.

Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi